Fara í efni
Heim

Þetta erum við

Félagið

Félagið

Icelandair hótel eru leiðandi í framboði á gæðagistingu á Íslandi og leika lykilhlutverk í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu ásamt systurfélögum sínum.

Samfélagsábyrgð

Samfélagsábyrgð

Við kappkostum að sýna ábyrgð gagnvart samfélaginu og umhverfinu og höfum samfélagsábyrgð að leiðarljósi í okkar daglegu starfsemi.

Fólkið okkar

Fólkið okkar

Á hótelum okkar starfar frábær og fjölbreyttur hópur fólks, með skýr, sameiginleg markmið. Við berum virðingu fyrir gestum okkar og samstarfsmönnum. Þakklæti er leiðarljós okkar í samskiptum.

 

Græn í gegn

Græn í gegn

Meginaðdráttarafl Íslands er hrein og ósnortin náttúra. Hótel okkar fylgja markvissri umhverfisstefnu og er allur okkar rekstur vottaður vistvænn eftir alþjóðlegum staðli ISO 14001. 

Verðugt málefni

Verðugt málefni

 Við styrkjum ötult starf Landsbjargar ár hvert, og segjum sögur af fræknum björgunarafrekum þeirra á Icelandair hótelum okkar.

Menningarleg vitund

Menningarleg vitund

Hótelin starfa náið með samtímalistamönnum, tónlistarmönnum, hönnuðum og rithöfundum. Það samstarf hefur bæði áhrif á nærumhverfi gesta og starfsfólks og vettvang menningarlegrar samræðu í samfélaginu.