Tilboð
Icelandair hótel Akureyri

Fjallganga á Akureyri
- Fjallganga með leiðsögn
- Tvær nætur ásamt morgunverði
- Þriggja rétta kvöldverður á laugardaginn
- Nestispakki á laugardaginn

Brúðkaupsnótt á Akureyri
- Gisting í Deluxe herbergi
- Morgunverður innifalinn
- Freyðivín, makkarónur, jarðarber og súkkulaði
- Framlengd herbergjaskil til 14:00
Icelandair hótel Hérað

Fjallgöngur á austfjörðum
- Tvær fjallgöngur með leiðsögn
- Þrjár nætur ásamt morgunverði
- Þriggja rétta kvöldverður á laugardaginn
- Nestispakki fyrir tvo daga

Dagfundarpakki á Héraði
Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.
Icelandair hótel Reykjavík Marina

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina
- Morgunverður innifalinn
- Freyðivín og sætur glaðningur við komu
- Framlengd herbergjaskil til 14:00
Icelandair hótel Reykjavík Natura

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura
Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Brúðkaupsnótt á Natura
- Gisting í Deluxe herbergi
- Morgunverður upp á herbergi
- Aðgangur í Natura Spa
- Miðnætursnarl og freyðivín

Reykjavík Natura X Sky Lagoon
- Gisting ásamt morgunverði/brunch um helgar
- Pure aðgangur í Sky Lagoon
- Drykkur á bar

Reykjavík Natura X Fly Over Iceland
- Gisting ásamt morgunverði/brunch um helgar
- Drykkur á bar
- Aðgangur að Natura Spa
- Fly Over Iceland Sýning
Alda hótel Reykjavík

Brúðkaupsnótt á Öldu
- Gisting í Deluxe herbergi
- Morgunverður innifalinn
- Freyðivín, makkarónur og jarðarber
- Miðnætursnarl frá BRASS