Fara í efni
Heim
Velkomin

Höfn

 Vinalegt hótel með einstakt útsýni

Hótel Edda Höfn

Konungsríki jökulsins

Allt byggðarlagið er meitlað af stærsta jökli Evrópu, Vatnajökli, og skriðjöklum hans. Náttúrufegurðin hér á enga sína líka og nægir þar að nefna Skaftafell, Jökulsárlón, Stafafellsfjöll og Skálafellsjökul sem örfá dæmi. Hótelið stendur við sjávarsíðuna á Höfn og útsýnið þaðan er stórfenglegt. Skemmtilegar gönguleiðir eru skammt frá og stutt í alla þjónustu á Höfn og veitingastaði og verslanir.

Morgunverðarhlaðborðið er opið frá 07:30 til 10:00.
  • 36 herbergi með sér baði
  • Frítt internet
  • Einstaklings- og hópabókanir
18 m2 / Max

Verð frá

  • Júní
  • 24.000 ISK
  • Júlí
  • 24.000 ISK
  • Ágúst
  • 24.000 ISK
18 m2 / Max

Verð frá

  • Júní
  • 24.000 ISK
  • Júlí
  • 24.000 ISK
  • Ágúst
  • 24.000 ISK

Betri dvöl

Betri dvöl

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga frá klukkan 07:30-10:00.

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Áhugaverðir staðir

Jokulsarlon Glacial Lagoon

80 km / 1 hour drive

Jökulsárlón is Iceland’s most famous glacier lagoon. Located halfway between Skaftafell and Hofn.

Skaftafell Nature Reserve

134 km / 2 hours drive

... is natural reserve in located in South East of Iceland. Skaftafell is part of Vatnajokull National Park.

Stokksnes

16 km / 26 min drive

Stokksnes is a popular and very picturesque place, many people go there to observe seals on the skerries.

Vestrahorn

14 km / 18 min drive

Vestrahorn is a 454m high mountain close to Stokksnes between the two lagoons Skardfjordur and Papafjordur.