Fara í efni
Heim

Hópamatseðlar

Hópamatseðlar Icelandair hótela 2020

Reykjavík Natura (Satt ) - Reykjavík Marina (Slippbarinn)
Akureyri (Aurora) - Hérað - Mývatn (Mylla) - Flúðir - Hamar (Hamarinn)

Hótel Edda Akureyri

Nestispakki 2020: 2 góðar samlokur, jógúrt eða skyr, ávöxtur, kaka, ávaxtasafi, kaffi/heitt vatn

----------------------------------

Icelandair hótel Reykjavík Natura - Satt Restaurant 2020

Matseðill

 • Þriggja rétta matseðill dagsins

Kaffi/Te innfalið

Satt Restaurant -  Icelandair Hotel Reykjavík Natura
Nánari upplýsingar í síma 444 4020 eða á meetings@icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel Reykjavík Marina - Slippbarinn 2020

Kvöldverður

Tillaga A
Réttirnir bornir fram fyrir allt borðið - fullkomið að deila

 • KJÖTSKURÐARÍ
  Serrano skinka, chorizo og ýmsar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

 • GRATÍNERAÐUR OSTUR
  Gratíneraður Búri með furuhnetum, hunangi og jurtum ásamt nýbökuðu súrdeigsbrauði

 • FLATBAKA
  Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera og ristuð fræ.

 • FERSKASTI FISKURINN
  Það besta af bryggjunni beint á pönnuna!

  Eftirréttur borinn fram fyrir hvern og einn

 • GUÐDÓMLEGT GUMS
  Vinsælasti eftirrétturinn okkar! Súkkulaði, ís, marengs og ávextir…þarf eitthvað fleira!?

Tillaga B
Réttirnir bornir fram fyrir allt borðið - fullkomið að deila

 • MARINA FISKISÚPAN
  Hugsanlega sú besta í bænum!

 • KJÖTSKURÐARÍ
  Serrano skinka, chorizo og ýmis konar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

 • SMOKKFISKUR
  Djúpsteiktur í tempura með chilli aioli

 • LAMBASTEIK
  Grillað lambasirloin með bökuðu smælki, salati og fáfnisgraskremi.

  Eftirréttur borinn fram fyrir hvern og einn

 • GUÐDÓMLEGT GUMS
  Vinsælasti eftirrétturinn okkar! Súkkulaði, ís, marengs og ávextir…þarf eitthvað fleira!?

Kaffi/Te innfalið

Slippbarinn - Icelandair hótel Reykjavík Marina
Nánari upplýsingar í síma 560 8080, slippbarinn@icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel Akureyri 


Aurora kvöldverður hópamatseðill (2ja eða 3ja rétta) 2020 

Forréttir

 • Súpa dagsins með nýbökuðu brauði & kryddjurtaolíu
 • Aurora salat með vínberja- & tómatsalsa, basilfeta, kryddbrauði & hunangsvinaigrette
 • Heitreykt bleikja með rauðrófum, agúrku, dillkremi & grilluðu brauði

 Aðalréttir

 • Hægelduð nautalund, bakað smælki, rótargrænmeti, madeiragljái
 • Grillaður lax, kremað bygg, spergilkál, hvítvínssmjörsósa
 • Gljáð kjúklingabringa, sætkartöflu- & blómkálsmús, gulrætur, kryddjurtadressing

Eftirréttir

 • Skyrostakaka, bakað hvítt súkkulaði, hindber
 • Karamellubrownie, ristaðir hafrar, vanilluís
 • Lakkrísmarengs, saltkaramelluís, toffí, ávextir, vanillukrem

Grænmetisréttir hópamatseðill (2ja eða 3ja rétta) 2020 

 

Forréttir 

 • Súpa dagsins með nýbökuðu brauði & kryddjurtaolíu
 • Aurora salat með vínberja- & tómatsalsa, sumargrænmeti, kryddbrauði & sítrus vinaigrette

Aðalréttir 

 • Kryddjurtabyggottó, krispí blómkál, grillaður aspas, ertur & garðsalat

Eftirréttur 

 • Klístruð döðlukaka, kókósrjómi, toffí & jarðarber

Aurora hádegisverður hópamatseðill (2ja rétta) 2020  

Forréttir 

 • Súpa dagsins með nýbökuðu brauði & kryddjurtaolíu 
 • Aurora salat með vínberja- & tómatsalsa, basilfeta, kryddbrauði & sítrusvinaigrette

Aðalréttir 

 • Fiskur dagsins, hrærðar hvítlaukskartöflur, blómkál, garðsalat, kryddjurtadressing
 • Grillað lambalæri, bakað smælki, rótargrænmeti, soðgljái

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: 1. maí- 31. október kl. 06.30 – 10.00 / 1. nóvember - 30. apríl kl. 7.00-10.00
Veitingastaður: Opinn allt árið frá 11:30 - 21:30

Nánari upplýsingar í síma: 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel Mývatn

Kvöldverður hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta) 2020 

Forréttir

 • Súpa dagsins með brauði og smjöri
 • Sumarsalat með gúrkum, gulrótum, rauðbeðum og mangó vínagrettu
 • Mývatnsreykt bleikja með íslensku brauði og kryddjurtasalati

Aðalréttir

 • Pönnusteikt bleikja með graskersmauki, grænmeti og kryddjurtaskyrsósu
 • Hægeldaður lambaframhryggur með sítrus og jurtum og framreiddur með kartöflumauki, krydduðu rauðkáli og demiglace-sósu
 • Pönnusteikt kjúklingabringa með rótargrænmeti, soðsósu og grænmeti

Eftirréttir

 • Skyr
 • Súkkulaði á tvo vegu
 • Íslensk kaka

Grænmetisréttir hópamatseðill 2020

Forréttir

 • Súpa dagsins
 • Sumarsalat

Aðalréttir

 • Gljáð tófú
 • Fyllt eggaldin

Hádegisverður hópamatseðill  - (2ja rétta) 2020

Matseðill

 • Súpa dagsins, brauð og smjör
 • Steinbítur, graskersmauk, grænmeti og kryddjurtaskyrsósa
  - Hægt er að skipta út steinbít fyrir kjúkling eða tófú (sem staðgengill vegna sérþarfa, ofnæmis, grænmetis eða veganmataræðis)

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður kl. 7:00 – 10:00
Mylla veitingastaður kl. 18:00 – 21:30 
Gamli bærinn veitingastaður kl. 11:30 - 21:00, bar til kl. 23:00 
Bar kl. 12:00 - 00:00

Nánari upplýsingar í síma 594 2000 eða tölvupóst myvatn@icehotels.is

------------------------------- 

Icelandair hótel Hérað

Kvöldverður hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta) 2020 

Forréttir

 • Hreindýralifrafrauð og hreindýraterrine með sultuðum rauðlauk, berjum og íslenskum osti
 • Steiktar rækjur með hvítlauk og eldpipar 
 • Kremað bygg með tómat, lauk,  sveppum, parmesan og grænkáli
 • Sjávarréttasúpa 

Aðalréttir

 • Lambafille með soðbakaðri kartöflu, rótargrænmeti og blóðbergssósu  
 • Kjúklingabringa með sætkartöflumús , salati, fetaosti  og jógúrtsósu 
 • Steiktur steinbítur með hvítlauk, möndlum, grænkáli og sítónusmjöri
 • Pönnusteiktur lax teryaki með grænmetisbyggi og wasabi laufi   

Eftirréttir

 • Hvítsúkkulaði créme brulée að hætti Icelandair Hótel Héraðs
 • Skyrkaka í glasi með bláberjum og bökuðum höfrum
 • Súkkulaðimús með berjum og þeyttum rjóma
 • 2 tegundir af ís, marens og ávextir 

Hádegisverður hópamatseðill - (2ja rétta) 2020 

Forréttir  

 • Sjávarréttasúpa
 • Villisveppasúpa  
 • Kremað bygg með tómat, lauk,  sveppum, parmesan og grænkáli 

Aðalréttir

 • Fiskur dagsins  
 • Grænmetislasagne  
 • 2 kjúklingaleggir með hrísgrjónum og karrýsósu  
 • Íslensk kjötsúpa

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð.

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:00 – 09:30
Veitingastaður: kl. 11:30 – 21:30
Bar: kl. 11:30 – 00:00

Nánari upplýsingar í síma 471 1500 eða tölvupóst herad@icehotels.is

-------------------------------

Icelandair hótel Flúðir

Kvöldverður hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta) 2020 

Forréttir

 • Fylltir Flúðasveppir gratineraðir í hvítlaukssmjöri, með tómat chutney og fersku grænmeti
 • Rjómalöguð Flúðasveppa- eða Flúðagrænmetissúpa

Aðalréttir

 • Ofnbakaður þorskur með sítrónukartöflum, kryddaðri smjörsósu og grænmeti
 • Kjúklingur Tikka masala með hrísgrjónum

Grænmetisréttir

 • Grænmetishamborgari og franskar
 •  
 • Fyllt tortilla með fersku grænmeti 

Eftirréttir

 • Heimalagað jarðarberjaskyr með Silfurtúnsjarðarberjum
 • Tvær tegundir af ís með Silfurtúnsjarðarberjum og súkkulaðisósu

Hádegisverður hópamatseðill - (2ja rétta) 2020 

Forréttur  

 • Súpa dagsins

Aðalréttur

 • Ferskasti fiskur dagsins

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð.

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:30 – 10:00
Veitingastaður: kl. 18:30 – 21:00
Bar: opinn alla daga

Nánari upplýsingar í síma: 486 6630 eða á fludir@icehotels.is

-----------------------------------

Icelandair hótel Hamar

Kvöldverður hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta)  2020 

Forréttir

 • Skelfisksúpa, tígrisrækjur og hörpuskel
 • Anda salat, romainesalat, rauðrófur, appelsína, japanskt mæjó
 • Carpaccio, chilidressing, parmesan, klettasalat
 • Rauðrófucarpaccio, chillidressing, parmesan, klettasalat

Aðalréttir

 • Fiskur dagins, kínóa, blómkál, skelfisksósa
 • Nautalund, gulrætur, kartöflur, bok choi, gljái
 • Önd, gulrætur, sykurbaunir, klettasalat, gljái
 • Blómkálssteik, rustic pestó, kínóa, gulrætur, blómkálsmauk, rauðrófuvinaigrette.

Eftirréttir

 •  
 • Brownie, karamellusósa
 • Yuzubúðingur, ís, ber, hvítt súkkulaði

Hádegisverður hópamatseðill - (2ja rétta) 2020 

Forréttur

 • Súpa dagsins

Aðalréttur

 • Fiskur dagsins

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður sumar: kl. 07:00 – 10:00, morgunverður vetur: 07:30 - 10:00
Veitingastaður sumar: kl. 11:00 – 22:00, veitingastaður vetur: 18:00 - 21:00
Bar sumar: kl. 11:00 – 23:00 - bar vetur: kl. 11:00 - 00:00

Nánari upplýsingar í síma: 433 6600 eða á hamar@icehotels.is

-----------------------------

Hótel Edda Akureyri

Matseðill 1
Léttreyktur þorskur m/sellerírót og stökku brauði
Grilluð nautalund borin fram m/ volgu kartöflusalati, sveppum og nautagljáa
Ís frá Holtseli í Eyjafirði borinn fram m/ ferskum berjum

Matseðill 2
Skelfiskssúpa m/ humri, hörpuskel og kryddjurtum
Pönnusteikt bleikja í kryddjurtahjúp og risotto
Karamellusúkkulaðifrauð borið fram m/ berjum, stökku kexi og karamellu-súkkulaðisósu.