Fara í efni
Heim

Brúðkaupsnótt á Natura

Brúðkaupsnóttin á Icelandair hótel Reykjavík Natura

Icelandair hótel Reykjavík Natura kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivínsflaska
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl upp á herbergi
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00

Verð fyrir eina nótt Deluxe: 34.000 kr.
verð fyrir eina nótt Deluxe: 43.000 kr. (jún, júl, ágú, sept)

Brúðkaupspakki

*Miðnætursnarl inniheldur: Súkkulaðiðhúðuð jarðarber, parmaskinku og osta með truffluhunangi, crostini, makkarónur

Í boði er að uppfæra í betri herbergjatýpu skv. verðskrá hótelsins.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

haust-bg3-myv.jpg

Vortilboð

  • Akureyri, Mývatn, Egilsstaðir
  • Gisting ásamt morgunverði
  • Verð frá 20.900,- fyrir tvo
  • Afbókanlegt með 24klst. fyrirvara