Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Hamar

Eiginleikar

 • 54 herbergi
 • 4 herbergi innréttuð sérstaklega fyrir fatlaða
 • Staðsett á 18 holu golfvelli
 • Næg bílastæði fyrir framan hótelið
 • Bar/Setustofa
 • Flottir fundar- og veislusalir
 • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt
 • Frítt internet 
 • Heitir pottar
 • Fyrsta flokks veitingastaður og veisluþjónusta
 • Dásamlegt útsýni
 • Aðeins um klukkutíma akstur frá Reykjavík
 • Í um 5 mínútna fjarlægð frá Borgarnesi
 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins

Umsagnir

 • A good hotel to stay in the west of Iceland
  A relaxing retreat-style hotel built on an 18-hole golf course. Each room opens to a patio. Wi-Fi access, local television, hairdryer, under the floor geothermal heating. Beds were medium firm and provided a good nights rest. Restaurant has an excellent menu and many tasty local food selections. Highly recommended hotel.
  PA-Short-Term
  Lesa meira
 • After travelling around Iceland we found HAMAR
  We spent 2 days in the hotel and it was great. At night we looked at Aurora Borealis from the warm hot tubs on the cold October and was an experience to remember. In the morning the breakfast in the nice dining room was great watching the sun rise! The hotel is high and the landscape great. The quiet rooms were also very good.
  Juan L
  Lesa meira
 • Great Place To See The Northern Lights
  The beds are the most comfortable that we have had since arriving in Iceland... The Owner was very friendly giving us great advice on what to see the following day. Dinner was delicious but the best was the natural water hot tubs. We were able to sit out very comfortably and watch the spectacular northern lights.
  FilmNeil
  Lesa meira
 • 3 Excellent Stays!
  The staff was amazingly friendly and polite! The rooms are generic modern hotel rooms, and kept immaculately clean. The rooms on the Southwest have doors leading out to a small patio area, overlooking the golf course and distant mountains. The long summer sunsets over the mountains are priceless!
  Brian G
  Lesa meira

Fullkominn hringur

Icelandair hótel Hamar

Glæsilegt hótel í kyrrlátu umhverfi

Á Icelandair hótel Hamri upplifirðu kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjónustu. Þú nýtur stórbrotins útsýnisins yfir Borgarfjörðinn og borðar frábæran mat úr hráefni úr héraði. Ef þú ert áhugamanneskja um golf þá er völlurinn beint fyrir utan herbergisdyrnar en aðrir geta fengið blóðið á hreyfingu með göngu í umhverfinu eða á fjall. Að horfa á norðurljósin eða stjörnurnar úr heitu pottunum í hótelgarðinum fullkomna svo góðan dag.

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 7 8 10

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Hamar
310 Borgarnes

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 433 6600
hamar(hjá)icehotels.is

Fáðu meira