Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Hamar

 

Map

Glæsilegt hótel í kyrrlátu umhverfi

Á Icelandair hótel Hamri upplifirðu kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjónustu. Þú nýtur stórbrotins útsýnisins yfir Borgarfjörðinn og borðar frábæran mat úr hráefni úr héraði. Ef þú ert áhugamanneskja um golf þá er völlurinn beint fyrir utan herbergisdyrnar en aðrir geta fengið blóðið á hreyfingu með göngu í umhverfinu eða á fjall. Að horfa á norðurljósin eða stjörnurnar úr heitu pottunum í hótelgarðinum fullkomna svo góðan dag.

 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • 54 herbergi
 • 4 herbergi innréttuð sérstaklega fyrir fatlaða
 • Staðsett á 18 holu golfvelli
 • Flottir fundar- og veislusalir
 • Dásamlegt útsýni
 • Aðeins um klukkutíma akstur frá Reykjavík
 • Í um 5 mínútna fjarlægð frá Borgarnesi
 

 

 

Golfvöllur

Veitingastaður

Bar

Rafhleðslustöð

Grænt hótel

Frí bílastæði

Heitur pottur

Tveggja manna Superior herbergi - King

Tveggja manna Superior herbergi - King

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 24.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 24.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 24.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 24.200 ISK
Tveggja manna herbergi

Tveggja manna herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 19.000 ISK
Tveggja manna herbergi - Twin

Tveggja manna herbergi - Twin

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 19.000 ISK
King Deluxe herbergi

King Deluxe herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 26.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 26.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 26.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 26.000 ISK
Fjölskylduherbergi

Fjölskylduherbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 24.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 24.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 24.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 24.200 ISK
Junior Svíta

Junior Svíta

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 35.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 35.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 35.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 35.000 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Morgunverðarhlaðborð

Við bjóðum upp á veglegt morgunverðarhlaðborð fyrir hótelgesti kl. 8:00 - 10:00. 

Hamarinn Restaurant

Hamarinn - veitingastaður er með fallegu útsýni yfir Borgarfjörðinn og fjöllin í suðri. Veitingastaðurinn hefur getið sér gott orð fyrir að framreiða frábæran mat úr hráefni úr héraði, veita faglega þjónustu og státa af dýrðlegu umhverfi.  Í matargerðinni er lögð áhersla á gæðahráefni úr heimasveit og er mikið af grænmeti ræktað á hótelinu. 

Opnunartímar:
Sunnudaga - fimmtudaga frá 18:00 til 21:00
Föstudaga & laugardaga frá 18:00 til 22:00

 

Golfvöllurinn á Hamri

Hamarsvöllur er 18 holur, mjög skemmtilegur golfvöllur sem er frekar auðveldur í göngu. Völlurinn liðast um hæða og ása umhverfis gamla bæinn að Hamri. Á Icelandair hótel Hamri fer fram öll afgreiðsla og umsýsla með rástíma. Vellinum var breytt árið 2018 er er nú fyrsti teigur við hótelið og einnig 18. hola. Hægt er að fá leigða golfbíla, golfsett og golfkerrur á staðnum. 

Barinn

Fyrir matinn eða að máltíð lokinni er tilvalið að setjast niður í ró og næði á barnum eða á veröndinni og njóta útsýnisins. Víngerð er staðsett skammt frá hótelinu þar sem Reyka Vodka og snafsanir Opal og Topas eru framleiddir og eru vinsælir á hótelbarnum. 

Opnunartími
Sunnudaga til fimmtudaga  15.00 - 23.00
Föstudaga & laugardaga 15.00 - 23.00

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Villibráðarkvöld á Hamri

Villibráðarkvöld á Icelandair hótel Hamri.

26. og 27. nóvember stöndum við fyrir glæsilegum villibráðarkvöldum á Icelandair hótel Hamri.

1/3
Golftilboð

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

2/3
Vinsæl tilboð

Ávaxtaðu & Framlengdu Ferðagjöfina

Ávaxtaðu & framlengdu þína ferðagjöf hjá Icelandair hótelum!

3/3

Skemmtilegt að skoða

Borgarnes

2,5 km / 3 mín í bíl

...er steinsnar frá, þar sem hægt er að komast í búðir, bensín og sund að ógleymdu Geirabakaríi.

Into the Glacier

62 km / 48 mín í bíl

Boðið er upp á ferðir inn í manngerð ísgöng sem leiða þig inn í hjarta Langjökuls.

Kirkjufell

109 km / 1 klst 24 mín í bíl

Líklega það fjall sem hafa verið teknar flestar myndir af á Íslandi

Landnámssetrið

5 km / 9 mín í bíl

...býður upp á sýningar um landnámið og Egilssögu. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna.