Fara í efni
Heim

Brúðkaupsnótt á Öldu

Brúðkaupsnóttin á Öldu Hótel

Alda Hotel Reykjavík kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

 • Gisting í Deluxe herbergi ásamt morgunverði í eina nótt
 • Flaska af freyðivíni*, makkarónur og súkkulaðihúðuð jarðarber
 • Miðnætursnarl; Vefja BRASS style* og gos

Verð fyrir eina nótt Deluxe: 45.300 kr.
verð fyrir eina nótt Deluxe: 55.300 kr. (jún, júl, ágú, sept)

Brúðkaupspakki

*Hægt að breyta í hvítvín eða rauðvín og einnig hægt að uppfæra í kampavín
*BRASS vefja inniheldur kjúkling, rjómaost, klettasalat og mango chutney

Í boði er að uppfæra í betri herbergjatýpu skv. verðskrá hótelsins.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

utanbraut-bg2.jpg

Utanbrautar skíðaganga

 • Skíðagöngunámskeið
 • Utanbrautarskíði
 • Þrjár skíðagönguæfingar
 • Fullt fæði innifalið
 • Tvær nætur ásamt morgunverði
_mg_4977.jpg

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.

ih-hamar-exterior2017-05.jpg

Sumargisting á Icelandair hótel Hamri

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Verð frá 30.000,- fyrir tvo
 • Afbókanlegt með 48 klst. fyrirvara
 • Bóka núna, borga á staðnum