Fjölskylduherbergi
Fjölskylduherbergin okkar eru 32 m2 að stærð og hýsa tvo fullorðna og allt að tvö börn 12 ára og yngri eða 1 fullorðinn í þægilegum svefnsófa (140cm x 200cm). Fjölskylduherbergin eru útbúin einu hjónarúmi eða tveimur einbreiðum rúmum og þægilegum svefnsófa (sé þess óskað eftir). Fjölskylduherbergin eru með sturtuklefa, baðsloppum, litlum ísskáp, kaffi- og te aðstöðu, hárþurrku, 40 ”Samsung HD sjónvarpi, öryggishólfi og ókeypis aðgangi að háhraða Wi-Fi Interneti.
Verð frá:
- Í dag
- 37.500 ISK
- Næstu 30 dagar
- 37.500 ISK
- 30-60 dagar
- 42.500 ISK
- 60-90 dagar
- 47.500 ISK
Aðbúnaður
- 32 m2
- Hágæða King eða Twin rúm
- Setusvæði eða svefnsófa (sé þess óskað eftir)
- Baðherbergi með sturtu
- L'Occitane baðvörur
- Baðsloppar
- Hárblásari
- Skrifborð
- Lítill ísskápur
- Kaffi og te aðstaða
- Sjónvarp
- Myrkvunargardínur
- Öryggishólf
- Frítt Wi-Fi