VOX - Wellington kvöldverður fyrir tvo
Gjafabréfið gildir í klassískan nauta Wellington kvöldverð fyrir tvo á VOX Brasserie.
Innifalið í kvöldverði:
Forréttur að hætti VOX Brasserie,
Nauta Wellington
Eftirréttur að hætti VOX.
Vinsamlega athugið að panta þarf borð 24 tímum fyrir komu.
