Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Hérað

Eiginleikar

 

 • 60 hótelherbergi
 • Fyrsta flokks veitingastaður
 • Hráefni úr héraði t.d hreindýr
 • 24 stunda herbergisþjónusta
 • Tveir framúrskarandi fundarsalir
 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • Frítt internet 
 • Bar með útsýnissvölum
 • Brunch á sunnudögum (september - maí)
 • Næg bílastæði fyrir utan hótelið
 • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt

Umsagnir

 • A nice stop
  Was traveling the Ring Road, and stayed here in May. As with all Icelandair Hotels... its a clean, modern place. There are no complaints about the rooms either. I would definitely stay here again, on my travels.
  Brian G.
  Lesa meira
 • EXCELLENTE!!!!!!!!!!!
  Could not be a better chain of hotels, and this one is five star, quiet, clean, comfortable beds, blackout shades, good staff and service. They kept my food in their fridge. They have an elevator and it is very very laid back as travel should be. Parking is easy and close to the lift, so just move your luggae 20 feet to the lift and up u go. Rate them top of list.
  PicassoPaints
  Lesa meira
 • Typical hotel but fabulous breakfast!
  Rooms were very nice and comfortable, but nothing special. The breakfast buffet, however, was fabulous with too many options to count! Very much enjoyed our stay here.
  EmilyB6
  Lesa meira

Undir hreindýrsfeldi

Matarkista í blómlegu héraði

Á Icelandair hótel Héraði nýturðu sveitakyrrðarinnar til hins ítrasta þótt öll þjónusta sé einnig á staðnum. Þú horfir á spakar kýr rölta um úti fyrir og þú finnur hvernig andrúmsloftið er viðkunnalegt og þjónustan fagleg og vinaleg. Óteljandi útivistarmöguleikar heilla þig og hvort sem þú ferð í fjallgöngu, veiði eða fuglaskoðun er víst að náttúran og umhverfið er bæði spennandi og skemmtilegt. Að loknum góðum degi færð þú þér hreindýraborgara á glæsilegum veitingastað hótelsins, framreitt með öðrum heimagerðum kræsingum úr hráefni heimahaganna og á svölum hótelbarsins getur þú orðið vitni að einstöku sólarlagi.

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 7 8 10

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel  Hérað
Miðvangur 1-7
700 Egilsstaðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 471 1500
herad(hjá)icehotels.is

Fáðu meira