Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Akureyri

Eiginleikar

 • Opnað í júní 2011
 • 99 hótelherbergi
 • 12 herbergi með hjólastólaaðgengi
 • Aurora, glæsilegur veitingastaður og bar
 • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt
 • Frábær staðsetning, sundlaugin steinsnar í burtu
 • Frítt internet
 • Flott fundar- og veisluaðstaða
 • Fallegur hótelgarður þar sem gestir geta notið veitinga
 • High Tea að breskri fyrirmynd
 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins

 

Umsagnir

 • For Iceland, this place was top notch
  Definitely the best hotel of the 7 places we stayed at during our trip around Iceland. It was beautiful, clean and the rooms were VERY modern in comparison to everywhere else in Iceland pretty much (outside of Reykjavik, that is). The price was also great for the city, so I'd definitely stay here again if I'm ever back in Akureyri.
  Mrs Smarts
  Lesa meira
 • Warm winter wonderland
  Me my husband and our 2 kids stayed at icelandair Hotel Akureyri at the first weekend in February for a ski holiday - and had a wonderful time. The hotel is greatly located for skiing and other activities for the Akureyri area. It´s short walking distance from the town center and right by the nice swimming pool they have in Akureyri.
  soley e
  Lesa meira
 • Excellent hotel with nice and helpful staff
  We stayed at the Icelandair Hotel Akureyri and are very pleased. The rooms are very nice and extremely clean and offer view that make you feel special. The food in the bar on the ground floor is good and very tasty. Staff is very helpful.
  Mary W
  Lesa meira
 • Loved it
  The rooms are rather small, but very well designed. The hotel is quite new and the quality and cleanliness of the rooms reflected that. The staff was very accommodating and the lobby was a great place to meet and hang out. The location is good, right next to one of the greatest swimming pools in Iceland, and a relatively short walk downtown.
  GudjonG
  Lesa meira

Frí í höfuðstað Norðurlands

Á Icelandair hótel Akureyri nýturðu alls hins besta sem Norðurland hefur upp á að bjóða. Fallega innréttuð herbergi, ríkulegur morgunverður, frábær staðsetning og fallegt útsýni auka á ánægjulega upplifun og þú skokkar á sloppnum yfir götuna til að skella þér í sund eftir skemmtilegan dag. Útsýnið er til fjalla og skíðaævintýrið er handan við hornið ásamt því sem hótelið býður upphitaðar skíðageymslur. Að fá sér gómsætt high-tea að breskri fyrirmynd eða eiga notalega stund í hótelgarðinum yfir arineldi á stjörnubjartri nótt, með skinnábreiður og yljandi drykk er ómissandi hluti af ferðinni. 

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 7 8 10

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Akureyri
Þingvallastræti 23
600 Akureyri

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 518 1000
akureyri(hjá)icehotels.is

Fáðu meira