Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Reykjavík Natura

Náttúrufegurð í miðri borg

Á Icelandair hótel Reykjavík Natura vaknarðu með náttúrufegurðina allt um kring og fuglasöngurinn í morgungöngunni bæði róar og gleður.
Röltið í miðbæinn er stutt og skemmtilegt og eftir glaðan dag í bænum er upplifunin í spa-inu óviðjafnanleg.
Á hótelinu er list og menning í hávegum höfð og þú nýtur þess að skoða þig um.
Maturinn á Satt er framleiddur af alúð og innlifun og svíkur engan og hvort sem þú situr úti á palli eða nýtur lifandi tónlistar yfir mat og drykk máttu vera viss um að á Reykjavík Natura færðu alla þá þjónustu sem vænta má á fyrsta flokks hóteli.

 • Bókaðu í gegnum vefsíðuna okkar og fáðu 2500 kr. inneign í mat og drykk.
 • 220 herbergi og svítur
 • Fjölskylduvænt
 • Frí skutla - Reykjavík Natura - Perlan - Harpa
 • Rafhleðslustöðvar fyrir bíla
 • Viðburðadagatal Reykajvík Natura
 • Glæsilegt morgunverðarhlaðborð
 • Fallegar gönguleiðir í nágrenninu
 • Perlan

 

Spa

Veitingastaður

Bar

Grænt hótel

Rafhleðslustöð

Frí bílastæði

Fundir og viðburðir

Tveggja manna herbergi (Queen)

Tveggja manna herbergi (Queen)

21 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 16.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 12.600 ISK
 • 60-90 dagar
 • 16.200 ISK
Tveggja manna herbergi - Twin

Tveggja manna herbergi - Twin

21 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 16.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 12.600 ISK
 • 60-90 dagar
 • 16.200 ISK
Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergi

21 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 16.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 19.800 ISK
Tveggja manna superior herbergi (Queen)

Tveggja manna superior herbergi (Queen)

21 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 18.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 18.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 15.300 ISK
 • 60-90 dagar
 • 18.900 ISK
Tveggja manna Superior Twin herbergi

Tveggja manna Superior Twin herbergi

21 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 18.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 18.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 15.300 ISK
 • 60-90 dagar
 • 18.900 ISK
King Deluxe herbergi

King Deluxe herbergi

25 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 21.600 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 18.900 ISK
 • 60-90 dagar
 • 22.500 ISK
King Junior Svítur

King Junior Svítur

43 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 24.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 24.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 21.600 ISK
 • 60-90 dagar
 • 25.200 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin. 

Fundir og viðburðir

Icelandair hótel Reykjavík Natura er fullkominn staður fallegar veislur og árangursríkar ráðstefnur og fundi. Ráðstefnu- og fundaraðstaða á Reykjavík Natura hentar jafnt fyrir minni fundi og viðburði sem og stærri ráðstefnur, sýningar og kynningar. Öll aðstaða og þjónusta fyrir vel heppnaðan viðburð á einum stað.

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Rólegheit á Reykjavík Natura

Innifalið í tilboði:

 • Morgunverður fyrir tvo
 • Kvöldverður eða bröns fyrir tvo á Satt Restaurant 
 • Aðgangur í Natura Spa fyrir tvo
 • Drykkur á Satt Bar fyrir tvo og ýmislegt fleira...
1/6
Vinsæl tilboð

Inneign á gistingu - 5 nætur

Handhafi þessa inneignarbréfs á gistingu á Icelandair hóteli og Hótel Eddu að eigin vali ásamt morgunverðarhlaðborði fyrir tvo í standard tveggja manna herbergi í fimm nætur. Bréfið gildir einnig á Hilton Reykjavík Nordica og Alda Hótel Reykjavík.

2/6
Vinsæl tilboð

Inneign á gistingu - 10 nætur

Handhafi þessa inneignarbréfs á gistingu á Icelandair hóteli og Hótel Eddu að eigin vali ásamt morgunverðarhlaðborði fyrir tvo í standard tveggja manna herbergi í fimm nætur. Bréfið gildir einnig á Hilton Reykjavík Nordica og Alda Hótel Reykjavík.

3/6
Mestu fríðindin

Njóttu betur - Fáðu meira

Nú færðu enn meiri fríðindi með því að bóka á heimasíðu okkar

 

4/6
An extra special night

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Natura

Suite or a deluxe room,  breakfast (delivered on request to the room), free access to Natura Spa, and welcome treats.

5/6
Vinsæl tilboð

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

6/6

Áhugaverðir staðir

Laugavegur

2 km / 25 mín ganga / 5 mín í bíl

Röltu niður Laugaveginn, kíktu í búðir og njóttu dagsins. 

Nauthólsvík

1,5 km / 15 mín ganga / 4 mín í bíl

Syntu í hressandi sjónum, hitaðu þig upp í gufu og njóttu útsýnisins úr pottinum

Perlan

1 km / 10 mín ganga

Nátturundur Íslands sýnd í Perlunni. 

Miðbærinn

2 km / 20 mín ganga / 7 mín í bíl

Iðandi miðbærinn er steinsar frá hótelinu.

Reykjavíkurflugvöllur

3,5 km / 8 mín í bíl

...er nágranni hótelsins og þín leið út á land, til Grænlands og Færeyja.