Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Reykjavík Marina

Skemmilegasta hótelið í bænum 

Eina hótelið í heimi þar sem hægt er að snerta skip í slipp. Icelandair hótel Reykjavík Marina er litríkt hótel við Reykjavíkurhöfn með einstakan karakter þar sem gaman  er að vera. Frumleg íslensk nútímahönnun í bland við gamla muni úr slippnum einkenna hótelið og herbergi þitt, sem hefur þægindin í fyrirrúmi, en er einnig skreytt á einstakan, heimilislegan hátt. Skemmtilegar stofur eru tilvaldar fyrir óhefðbundna fundi, viðburði og partý. 

Með hringiðu slippsins beint fyrir utan og gróskumikinn Grandagarð steinsnar frá nýtur þú dýrindis drykkja og dásemdar rétta á fæðingarstað kokteilmenningar Reykjavíkur, Slippbarnum. 

 

 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • Svítur og fjölskylduherbergi
 • Við slippinn og fallega gamla hafnarsvæðið
 • Frábær matur og drykkur á Slippbarnum
 • Slippbíó - bíósalur fyrir ýmis tilefni
 • Óhefðbundin fundar- og viðburðarými
Queen tveggja manna herbergi

Queen tveggja manna herbergi

20 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 18.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 15.200 ISK
King tveggja manna herbergi

King tveggja manna herbergi

20 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 18.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 15.200 ISK
Einstaklingsherbergi

Einstaklingsherbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 15.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 11.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 11.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 12.000 ISK
King Superior tveggja manna herbergi

King Superior tveggja manna herbergi

22 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 20.000 ISK
Superior Twin tveggja manna herbergi

Superior Twin tveggja manna herbergi

22 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 20.000 ISK
Deluxe Twin tveggja manna herbergi

Deluxe Twin tveggja manna herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 25.600 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 21.600 ISK
 • 60-90 dagar
 • 22.400 ISK
Deluxe King tveggja manna herbergi

Deluxe King tveggja manna herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 25.600 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 21.600 ISK
 • 60-90 dagar
 • 22.400 ISK
King Risherbergi

King Risherbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 20.800 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.800 ISK
 • 30-60 dagar
 • 16.800 ISK
 • 60-90 dagar
 • 17.600 ISK
Stúdíó 6

Stúdíó 6

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 30.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 26.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 26.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 27.200 ISK
Junior Svítur

Junior Svítur

26 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 30.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 26.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 26.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 27.200 ISK
Marina Svítan

Marina Svítan

67 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 46.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 46.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 46.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 47.200 ISK
Residence Svíta

Residence Svíta

40 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 58.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 54.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 54.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 55.200 ISK
Aðalbjörg svíta

Aðalbjörg svíta

75 m2 Max

Verð frá

 • Í dag
 • 82.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 78.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 78.400 ISK
 • 60-90 dagar
 • 79.200 ISK

Skemmtu þér á Marina

Skemmtu þér á Marina

Slippbarinn

Þú bragðar á kokteil sem þú gleymir aldrei. Slippbarinn snýst um ógleymanleg augnablik.

Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í hávegum höfð. Matur og drykkur byggja á klassískum grunni með snúningi en sérstaða barsins felst í einlægri nálgun og hugmyndafræðinni á bak við hvern kokteil og rétt á matseðlinum.

Happy Hour

Gleðistund á Slippbarnum skiptist í tvennt;
Annars vegar Happy Hour, alla daga 15 -18, 
og hins vegar Very Late Happy Hour, sem er sunnudaga til fimmtudaga frá 22:00 - 23:30.

Jazz á miðvikudagskvöldum

Tríó Halla Guðmunds spilar á Slippbarnum öll miðvikudagskvöld frá klukkan átta. Djassaðu þig upp og leyfðu barþjónunum að hrista eða hræra í einn af alræmdu kokteilum Slippbarsins. 

Slippbíó

Slippbíó er litríki bíósalurinn okkar sem hentar einkar vel fyrir smærri fundi, kynningar og fyrirlestra eða kvikmyndasýningu. Bíóið tekur 20 manns í sæti.

Þrekvirki

Á líkamsræktarsvæðinu eru lóð, hlaupabretti, lítill klifurveggur, jógamotta, rimlar og fleiri áhöld til íþróttaæfinga og gestir segja það sérlega gott að svitna þarna í viðurvist annarra gesta og gangandi.

Vinsæl tilboð

Vetrartilboð á Reykjavík Marina

Vetrartilboð á Reykjavík Marina

Njóttu þess að gista á Icelandair hótel Reykjavík Marina í vetur með öllum þeim fríðindum sem við bjóðum á sérstöku vetrartilboði.

1/8
Frítt í Social Hour

Frítt í Social Hour

Fáðu þér drykk, spjallaðu við aðra gesti og slakaðu á.
Vín, bjór, gos og léttar veitingar er í boði alla daga á milli klukkan 17:00 og 18:00.

2/8
Tilboð

Gisting & kvöldverður

Njóttu þess að slappa af í fallegri náttúru eða iðandi mannlífi á völdum eignum Icelandair hótela í vetur. Verð: 24.900 kr.

3/8
Vinsæl tilboð

Saga Club tilboð hjá Icelandair hótelum

Saga Club félagar fá 40% afslátt af gistingu á Icelandair hótelum í Reykjavík, á Akureyri og í Mývatnssveit til og með 30. apríl 2020.

 • Gisting í betri herbergjatýpu
 • Tvær nætur eða fleiri
 • Bókunartímabil er til og með 31. des 2019
4/8
Mestu fríðindin

Norðurljósatilboð í Reykjavík

Sérstakur afsláttur af gistingu á Reykjavík Natura og Reykjavík Marina.

 • Gistu í eina nótt og fáðu 15% afslátt
 • Gistinu í 2-3 nætur og fáðu 20% afslátt
 • Gistu í 4 nætur eða fleiri og fáðu 25% afslátt
5/8
Mestu fríðindin

Njóttu betur - Fáðu meira

Nú færðu enn meiri fríðindi með því að bóka á heimasíðu okkar

 

6/8
Vinsæl tilboð

Borga fyrirfram - betra verð á Reykjavík Marina

7/8
Vinsæl tilboð

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Marina

8/8

Skemmtilegt að skoða

Sögusafnið

500 m / 6 mín ganga

Hér er hægt að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan hátt. Gestir eru leiddir um atburði með hljóðleiðsögn.

Harpa

900 m / 10 mín ganga/ 4 mín í bíl

Tónlistar- og menningarhús er í göngufjarlægð frá hótelinu. 

Hallgrímskirkja

1,5 km / 17 mín ganga

...er er einn mest heimsóttasti ferðamannastaður Íslands. Turninn býður upp á einstakt útsýni yfir borgina.

Þúfa

1,4 km / 15 mín ganga

Er skemmtilegt listaverk eftir Ólöfu Nordal út á Norðurgranda.