Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Hérað

Sveitakyrrð og vinaleg þjónusta

Undir hreindýrsfeldi 

Á Icelandair hótel Héraði nýtur þú sveitakyrrðarinnar til hins ítrasta þótt öll þjónusta sé einnig á staðnum. Þú horfir á spakar kýr rölta um úti fyrir og þú finnur hvernig andrúmsloftið er viðkunnalegt og þjónustan fagleg og vinaleg. Óteljandi útivistarmöguleikar heilla þig og hvort sem þú ferð í fjallgöngu, veiði eða fuglaskoðun er víst að náttúran og umhverfið er bæði spennandi og skemmtilegt. Að loknum góðum degi færð þú þér hreindýrasteik á glæsilegum veitingastað hótelsins, Lyng Restaurant, framreitt með öðrum heimagerðum kræsingum úr hráefni heimahaganna og á svölum hótelbarsins getur þú orðið vitni að einstöku sólarlagi.

 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • 60 hótelherbergi
 • 24 stunda herbergisþjónusta
 • Tveir framúrskarandi fundarsalir
 • Brunch á sunnudögum (september - maí)

Frítt Wi-Fi

Við erum vel tengd.

Veitingastaður

Njóttu matar úr Héraði.

Grænt hótel

Við erum græn í gegn og störfum eftir aþjóðlegum umhverfisstaðli, ISO 14001

Rafhleðslustöð

Hleðslustöð fyrir rafbíla fyrir framan hótelið.

Frí bílastæði

Næg bílastæði

Bar

Barbitar og drykkir á bar hótelsins
Tveggja manna herbergi - King

Tveggja manna herbergi - King

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 19.000 ISK
Tveggja manna herbergi - Twin

Tveggja manna herbergi - Twin

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 19.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 19.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 19.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 19.000 ISK
Eins manns herbergi

Eins manns herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 17.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 17.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 17.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 17.000 ISK
Tveggja manna herbergi með auka rúmi- King

Tveggja manna herbergi með auka rúmi- King

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 22.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 22.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 22.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 22.000 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Barinn

Barinn er opinn frá kl. 12:00 til 22:00.
Hafðu það notalegt á barnum okkar og njóttu góðra veitinga.

Happy Hour er á milli 15:00 og 18:00

 

Viðburðir

Egilsstaðir er góður kostur fyrir þá sem vilja funda í fáguðu umhverfi fjarri ys og þys borgarinnar. Í boði er glæsileg aðstaða til fundahalda og einkaviðburða.

Lyng restaurant

Velkomin á Lyng restaurant þar sem lögð er einstök áhersla á hráefni úr heimahaga. Við mælum með óvissuferð matreiðslumeistarans og kóróna matseðilsins er svo austfirska hreindýrið.
Hafðu það ljúffengt á Lyng. 

SKOÐA JÓLASEÐIL

Skoða matseðil

BÓKA BORÐ

Brunch á sunnudögum

Við kynnum til leiks nýjan og spennandi brunch seðil á Lyng Restaurant.

Ljúffengir, klassískir brunch réttir að hætti matreiðslumeistara Lyng.

Í boði alla sunnudaga frá 12:00 – 14:00. fram að jólum.

Komdu með alla fjölskylduna og njótið góðra veitinga í huggulegu umhverfi.

Skoða seðil

Bóka borð

Áhugaverðir staðir

Sundlaug Egilsstaða

1 km / 12 mín ganga / 3 mín akstur

...býður upp á 25 m langa laug, heita potta, barnalaug og rennibraut. 

Fardagafoss

5 km/ 7 mín akstur

er rétt utan við Egilsstaði á leið til Seyðisfjarðar. Falleg gönguleið er upp að fossinum

Hallormsstaðaskógur

22 km / 18 mín akstur

er talinn stærstur skóga á Íslandi og er að mestu náttúrulegur birkiskógur. Fallegt útivistarsvæði og fjöldi merktra gönguleiða.

Hengifoss

35 km / 30 mín akstur

Hengifoss er þriðji hæsti foss landsins og eitt af þekktustu kennileitum Austurlands. Hann er 128 m hár en vatnsmagn hans er hins vegar fremur lítið.

Vök Baths

5 km / 7 mín akstur

... eru heitar náttúrulaugar við Urriðavatn. Upplifðu beina snertingu við náttúruna og nærðu líkama og sál. 

Hótel tilboð

Hótel tilboð

Fjallaskíðanámskeið

Icelandair hótel Akureyri og Icelandair hótel Hérað standa fyrir glæsilegu fjögurra daga fjallaskíðanámskeiði vorið 2022.

Námskeiðin eru unnin í samvinnu við Wild Boys ferðaþjónustu sem sérhæfa sig í fjallaskíðun og fjallamennsku af öllu dagi.
Kennarar búa yfir áralangri reynslu og sérþekkingu í faginu ásamt því að þekkja hvern krók og kima á skíðafjöllunum hér á landi.

 

1/7
Hótel tilboð

Konukvöld á Héraði

Föstudaginn 5. nóvember höldum við konukvöld á Lyng Restaurant með Siggu Kling.

 

2/7
Hótel tilboð

Ljúffeng dvöl á Héraði

Njóttu alls þess besta sem Austurland hefur upp á að bjóða með notalegri dvöl á Icelandair hótel Héraði.

3/7
Hótel tilboð

Dagfundarpakki á Héraði

4/7
Hótel tilboð

Fundaðu á Akureyri, Héraði eða við Mývatn

5/7
Hótel tilboð

Vetrartilboð Icelandair hótela

Njóttu vetrarins og náttúrufegurðar um landið

Icelandair hótel bjóða vetrartilboð á gistingu ásamt morgunverði á Akureyri, Egilsstöðum og við Mývatn.

6/7
Hótel tilboð

Ávaxtaðu & Framlengdu Ferðagjöfina

Ávaxtaðu & framlengdu þína ferðagjöf hjá Icelandair hótelum!

7/7