Fara í efni
Heim

Gjafabréf mánaðarins

Í hverjum mánuði bjóðum við gjafabréf mánaðarins með afslætti.

Gjafabréf marsmánaðar 2020:  Gjafabréf í Thomsen Tea á Reykjavík Konsúlat hótel

Gjafabréf 1 - Thomsen Tea fyrir tvo
Fullt verð kr. 5.400
Verð með 20% afslætti kr. 4.320

Gjafabréf 2 - Thomsen Tea og freyðivín fyrir tvo
Fullt verð kr. 7.800
Verð með 20% afslætti kr.6.240

Gjafabréf 3 - Thomsen Tea og kampavín fyrir tvo
Fullt verð kr. 9.800
Verð með 20% afslætti kr. 7.840

Thomsen Tea er framreitt alla daga frá kl. 14:00 -- 18:00 

Matseðill

  • Grafið nautafilet á stökku brauði með sveppaduxelle og aioli
  • Gratíneraður geitaostur með sætum perum, hunangi og ristuðum pekanhnetum
  • Spelt vefjur með kjúklingi, salati, trufflumæjó og pestó hússins
  • Hægeldað andalæri á grilluðu chapati brauði með chilimajó og ristuðum sesamfræjum.
  • Grillaðar rækjur með kryddjurtakremi og ristuðum kókosflögum
  • Volg súkkulaðikaka með jarðaberjum og rjóma

Nánari upplýsingar um Thomsen Tea má finna á www.reykjavikkonsulathotel.is

Hægt er að kaupa gjafabréfið hér á vefnum til að prenta út eða senda á viðtakanda.
Gjafabréfið er einnig hægt að kaupa á aðalskrifstofu & Icelandair hótela við Nauthólsveg 52.
Ef þú hefur frekari spurningar varðandi gjafabréfið, ekki hika við að hringja í síma 444-4000 eða senda okkur tölvupóst á info@icehotels.is 

KAUPA GJAFABRÉF - Thomsen tea fyrir tvo

Kaupa gjafabréf - Thomsen Tea og freyðivín fyrir tvo

Kaupa gjafabréf - Thomsen Tea og kampavín fyrir tvo