Icelandair Hotels

Bóka Núna

Tilboð

Hausttilboð á Reykjavík Natura

Hausttilboð á Reykjavík Natura

 • 15% afsláttur af okkar besta verði
 • Aðgangur að Sóley Natura Spa
 • 1 x kokteill per gest á Satt Bar
Akureyrarvaka 2014

Akureyrarvaka 2014

 • Einungis Kr. 9.250,- á mann*
 • Bókaðu með eða án morgunverðar
 • Afbókanlegt allt að 24 klst fyrir komu

 

Rómantík og með því á Vík

Rómantík og með því á Vík

 • Deluxe herbergi
 • Morgunverður, 3ja rétta kvöldverður
 • Freyðivín og súkkulaðihjúpaðir ávextir
 • Dásamlegt umhverfi
Fleiri tilboð

Sönn íslensk upplifun

 • Við erum um allt land

  Við erum um allt land

  Icelandair hótel eru staðsett víða um land og bjóða fyrsta flokks gistingu og þjónustu - kíktu á okkur

 • Um Icelandair hótel

  Um Icelandair hótel

  Níu hótel í sameiginlegri fjölskyldu - en hvert með sinn karakter

 • Tilboð

  Tilboð

  Bókaðu snemma á betra verði. Allt að 20% afsláttur.

 • Fundir, ráðstefnur og veislur

  Fundir, ráðstefnur og veislur

  Icelandair hótel hafa fyrsta flokks aðstöðu og þjónustu til hvers kyns funda og mannfagnaða

Icelandair hótel


Icelandair hótel eru leiðandi keðja gæðahótela á Íslandi og hvort sem þið viljið njóta náttúrufegurðar á fornum sögustöðum, stunda útivist eða upplifa menningarlífið fyrir sunnan, norðan, austan eða vestan, bjóðum við alltaf upp á fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu. Hótelin níu mynda sterka heild með sameiginlegt ættarnafn og svipmót, eins og meðlimir í samhentri fjölskyldu þar sem séreinkenni, skapgerð og styrkleikar hvers og eins fá að njóta sín til fulls. 

Við hlökkum til að taka á móti ykkur og eiga saman sanna íslenska upplifun.

Icelandair hótel í hnotskurn

 • Skúlptúrarnir

  Fjölskyldan

  Skúlptúrarnir eru hluti af fjölskyldunni, hver með sín sérkenni líkt og hótelin okkar

 • Laugarvatn Fontana

  Laugarvatn Fontana

  Einstök afþreying í fallegri náttúru Suðurlands

 •  

  Svona erum við

  Gæðaþjónusta, lifandi og litrík, um allt land

 • Hestagarðurinn Fákasel

  Fákasel

  Einstök upplifun og í senn fræðandi fyrir alla fjölskylduna.

 • Satt - gott og ferskt

  Satt Restaurant

  Við matreiðum fyrir þig af innlifun úr besta hráefni sem við finnum

 • VOX veitingahús

  VOX Restaurant

  Teymi töframanna laðar það besta fram úr norrænu hráefni og umhverfi 

Fréttir

Hilton hlýtur Fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar

Hilton hlýtur Fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar

28.08.2014
Hilton Reykjavík Nordica hefur hlotið Fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 2014 fyrir fegurstu lóð fyrirtækja. Snýr viðurkenningin að vel útfærðri endurgerð á framhlið hótellóðarinnar sem nýlega var endurgerð að fullu.

BÓKA HERBERGI

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000
Fax.: +354 444 4001

icehotels@icehotels.is

Skráðu þig á póstlistann

Fylgdu okkur