Staðsetning hótela

Icelandair hótel bjóða upp á 9 glæsileg hótel, sjö þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Laugarvatn Fontana og Hilton Reykjavík Nordica.

1 2 3 4 5 6 7 8 9
Booking
Bóka Núna

Icelandair Hotels

Staðsetning hótela

Icelandair hótel bjóða upp á 9 glæsileg hótel, sjö þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Laugarvatn Fontana og Hilton Reykjavík Nordica.

1 2 3 4 5 6 7 8 9

Tilboð

Vetrartilboð Icelandair Hotels

Vetrartilboð Icelandair Hotels

 • Á völdum Icelandair hótelum
 • Kr. 10.900 nóttin í 2ja manna herbergi
 • Gildir til 30. apríl 2015
Það er vor í loftinu

Það er vor í loftinu

 • Allt að 30% afsláttur
 • Gildir Apríl - Maí 2015
 • Frítt Wi-Fi
Vetrartilboð á Reykjavík Natura

Vetrartilboð á Reykjavík Natura

 • Einungis Kr. 10.900 nóttin í tveggja manna herbergi
 • 1 x frír aðgangur á mann í Sóley Natura Spa
 • Frítt strætókort sem gildir á öllu höfuðborgarsvæðinu
Fleiri tilboð

Viðburðir

Sjá viðburðadagatal

Icelandair hótel í hnotskurn

Við gerum meira en að bjóða þér góða nótt og þjóna þér brosandi. Við leggjum okkur fram við að gestir okkar eignist ógleymanlegar stundir og sanna íslenska upplifun í gegnum listsköpun, náttúruundur og matarupplifun. Gakktu í bæinn.

 • Landið okkar Ísland

  Ísland hefur upp á svo margt að bjóða. Mögnuð náttúran bíður Íslendinga sérstaklega velkomna. Ef við stöldrum við, skoðum, hlustum, finnum og njótum, sjáum við betur dýrðina í hversdagsleikanum og ferðalagið verður ógleymanlegt.  

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000
Fax.: +354 444 4001

icehotels@icehotels.is

Skráðu þig á póstlistann