Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booking

Vildarpunktaveisla í apríl

Bókaðu gistingu hjá Icelandair hótelum í apríl á betra verði.

Icelandair hótel og Saga Club bjóða frábær kjör á gistingu á Akureyri, Egilsstöðum, Flúðum, Mývatni og í Reykjavík ásamt tvöfaldri Vildarpunktasöfnun.

Þú bókar hótel á Icelandair hótel Akureyri, Icelandair hótel Héraði, Icelandair hótel Mývatni, Icelandair hótel Flúðum, Icelandair hótel Reykjavík Marina eða Icelandair hótel Reykjavík Natura á sérstöku tilboðsverði og færð tvöfalda Vildarpunkta fyrir hverja nótt.

Icelandair hótel bjóða eftirfarandi verð á gistingu ásamt morgunverði í apríl.

Icelandair hótel Akureyri: frá 13.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (12.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Icelandair hótel Hérað: frá 13.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (12.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Icelandair hótel Mývatn: frá 13.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (12.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Icelandair hótel Flúðir: frá 15.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (14.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Icelandair hótel Reykjavík Marina: frá 15.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (14.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Icelandair hótel Reykjavík Natura: frá 14.900 kr. /nóttin fyrir tvo. (13.400 kr. fyrir einn)

Bóka núna

Ferðatímabilið er 1. - 30. apríl.

Tilboðinu fylgja almennir afbókunarskilmálar um hótelbókanir Icelandair hótela, að hægt sé að breyta og afbóka gistinguna með 24 klst. fyrirvara.
Afbókunarskilmála er að finna inni í bókunarvél hvers hótels.

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira