Fara í efni
Heim

Veislur til heimtöku

Veitingastaðir Icelandair hótela bjóða upp á úrval veitinga til heimtöku. 

Við mælumst til þess að veitingar séu pantaðar gegnum Dineout. Vinsamlegast athugið að bókunarfyrirvari sé í samræmi við opnunartíma.


VOX Brasserie

Býður upp á góða möguleika þegar kemur að veitingum og veislum til heimtöku.
Beef Wellington um jól eða áramót?
Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo aðeins 14.900 kr.

Skoða nánar


Satt Restaurant

Fáðu jólaboð að hætti Satt sent heim. Jólahlaðborð og brunch í boði til heimtöku yfir jólin.
Verð frá 5.500 kr. á mann.


Skoða NÁNAR


Geiri Smart

Kvöldverð að hætti matreiðslumeistara Geira Smart er nú hægt að taka með heim.

SKOÐA NÁNAR