Fara í efni
Heim

Ferðagjöf - Komdu með!

Við komum með !                                                                          

Icelandair hótel eru þátttakendur í Ísland - Komdu með hvatningarátaki Ferðamálastofu. 

Hægt verður að nota ferðagjöfina til að greiða fyrir alla þjónustu sem Icelandair hótel bjóða uppá.
Þar með talið gistingu, veitingar, gjafabréf og dekur í heilsulindum okkar. 

Það er ekki hægt að nota ferðaávísunina til að greiða fyrir gistingu eða gjafabréf á vefnum. 
Þegar nota á ferðagjöfina sem greiðslu upp í gistingu, veitingar eða þjónustu heilsulinda er gengið frá greiðslu á staðnum.

Nánari upplýsingar um ferðagjöfina eru hér

Hægt er nota ferðaávísun til 31. desember 2020.