Fara í efni
Heim

Ferðagjöf - Komdu með!

Við komum með !                                                                          

Icelandair hótel eru þátttakendur í Ísland - Komdu með hvatningarátaki Ferðamálastofu. 

Hægt er að nota ferðagjöfina til að greiða fyrir alla þjónustu sem Icelandair hótel bjóða uppá.
Þar með talið gistingu, veitingar, gjafabréf og dekur í heilsulindum okkar. 

Þegar nota á ferðagjöfina sem greiðslu upp í gistingu, veitingar eða þjónustu heilsulinda er gengið frá greiðslu á staðnum.

Það er ekki hægt að nota ferðaávísunina til að greiða fyrir gistingu eða gjafabréf á vefnum. 
Ef handhafar Ferðagjafarinnar vilja breyta inneign hennar í gjafabréf sem gildir í 4 ár fyrir alla þjónustu sem Icelandair hótelin bjóða uppá mælum við að koma við á einhverju af neðangreindum hótelum eða hringja og við breytum ferðagjöfinni í Icelandair hótels gjafabréf að andvirði 5000 kr. sem gildir í allt að 4 ár. 

Hilton Reykjavik Nordica
444 5000

Icelandair Hotel Reykjavík Natura
444 4500

Icelandair Hotel Akureyri
518 1000

Icelandair Hotel Hérað
471 1500

Eins má panta símtal frá þjónustufulltrúa með því að smella hér

Nánari upplýsingar um ferðagjöfina eru hér.

Hægt er nota ferðaávísun til 31. maí 2021.