Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Mannauður

 • Starfsmannastefna

  Það er markmið fyrirtækisins að hafa yfir að ráða hæfu og metnaðarfullu starfsfólki sem er tilbúið að takast á við krefjandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi. Icelandair hótel leggja metnað sinn í að vera vinnustaður sem laðar til sín áhugasamt starfsfólk og leggur áherslu á að starfsmenn vinni sem ein heild, sýni ábyrgð og frumkvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við ný og krefjandi verkefni. Leitast er við að efla faglega þróun starfsmanna svo þeir geti sem best sinnt starfi sínu, ráði við þær breytingar sem kunna að verða í nánustu framtíð og fái tækifæri til að vaxa og þroskast í starfi. Lögð er áhersla á vandað starfsmannaval og við ráðningu er leitað að fólki með tiltekna hæfni, viðhorf og gildi.

 • Laus störf

  Laus störf

  Laus störf

  Ef þú hefur áhuga á að starfa á lifandi vinnustað þar sem fagmennska og metnaður er í fyrirrúmi, hvetjum við þig til að leggja inn umsókn.

  Lesa meira

 • Starfsfólk

  Starfsfólk

  Starfsfólk

  Hjá Icelandair hótelum starfar fjölbreyttur hópur fólks með sameiginleg skýr markmið, sem ber virðingu fyrir gestum og samstarfsmönnum. 

   

 • Hótelklassinn

  Hótelklassinn

  Hótelklassinn

  Hlutverk Hótelklassans er að styðja við starfsmannastefnu félagsins með því að stuðla að faglegri þróun starfsmanna svo þeir geti sem best sinn starfi sínu, ráði við þær áskoranir sem starfið felur í sér og fái tækifæri til að vaxa og þroskast í starfi.

  Lesa meira

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira