Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Hópamatseðlar

GDS Kóðar | Hópamatseðlar

Hópamatseðlar 2017
Reykjavík Natura (Satt ) - Reykjavík Marina (Slippbarinn) - Akureyri - Hérað - Klaustur - Flúðir - Hamar - Vík

Nestispakki 2017: 2 góðar samlokur, jógúrt eða skyr, ávöxtur, kaka, ávaxtasafi, kaffi/heitt vatn

 

Icelandair hótel Reykjavík NaturaReykjavík Natura - Satt Eldhús 

 

Forréttir

 • Sætkartöflusúpa
 • Andasalat - reykt önd, appelsína
 • Graflax
 • Rófusalat

Aðalréttir

 • Steiktur kjúklingur, kartöflur og sósa
 • Lamba prime, kartöflugratín (pommes Anna)
 • Rib eye nautakjöt, béarnaise sósa
 • Steinbítur, polenta

Eftirréttir

 • Skyramisu
 • Volg súkkulaðikaka
 • Volg eplakaka, ís
 • Gulrótarkaka

Kaffi/Te innfalið

Satt Restaurant -  Icelandair Hotel Reykjavík Natura
Nánari upplýsingar í síma 444 4020 eða á meetings(at)icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel Reykjavík MarinaIcelandair hótel Reykjavík Marina - Slippbarinn 2017

 

Kvöldverður

Tillaga A
Réttirnir bornir fram fyrir allt borðið - fullkomið að deila

 • KJÖTSKURÐARÍ
  Serrano skinka, chorizo og ýmsar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

 • GRATÍNERAÐUR OSTUR
  Gratíneraður Búri með furuhnetum, hunangi og jurtum ásamt nýbökuðu súrdeigsbrauði

 • FLATBAKA
  Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera og ristuð fræ.

 • FERSKASTI FISKURINN
  Það besta af bryggjunni beint á pönnuna!

  Eftirréttur borinn fram fyrir hvern og einn

 • GUÐDÓMLEGT GUMS
  Vinsælasti eftirrétturinn okkar! Súkkulaði, ís, marengs og ávextir…þarf eitthvað fleira!?

Tillaga B
Réttirnir bornir fram fyrir allt borðið - fullkomið að deila

 • MARINA FISKISÚPAN
  Hugsanlega sú besta í bænum!

 • KJÖTSKURÐARÍ
  Serrano skinka, chorizo og ýmis konar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

 • SMOKKFISKUR
  Djúpsteiktur í tempura með chilli aioli

 • LAMBASTEIK
  Grillað lambasirloin með bökuðu smælki, salati og fáfnisgraskremi.

  Eftirréttur borinn fram fyrir hvern og einn

 • KARAMELLUÐ KAKA
  Saltaðar hnetur í bourbon karamellu og vanilluís

Kaffi/Te innfalið

Slippbarinn - Icelandair hótel Reykjavík Marina
Nánari upplýsingar í síma 560 8080, slippbarinn(at)icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel Akureyri

Icelandair hótel Akureyri 


Aurora kvöldverður 3ja rétta 2017
Aurora hádegisverður 2ja rétta 2017

Forréttir

 • Matarmikil grænmetissúpa
 • Reyktur lax með eggjahræru sinnepssósu  og fersku salati
 • Marglitað salat með mozzarella og  mangósósu og  sólblómafræjum

 Aðalréttir

 • Nautaribeye, demi glace sósa, rótargrænmeti,  Parmesanristaðar kartöflur
 • Gufusoðin bleikja , brokkólí, gulrætur, smælki, brúnað sítrónusmjör með sinnepsfræum
 • Lambapottréttur með kartöflumús og fersku salati

Eftirréttir

 • Skyr með rjómablandi, berjum og hafrahrauni
 • Rabarbaramús með súkkulaðibitum,berjum og hafrahrauni
 • Heimabökuð lagkaka með  þeyttum rjóma og ferskum áxöxtum

Grænmetisseðill

 • Grænmetislasagne, salat og hvítlauksbrauð
 • Ferskt ávaxtasalat

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

 

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: 1. maí- 31. október kl. 06.00 – 10.00 / 1. nóvember - 30. apríl kl. 7.00-10.00
Veitingastaður: 1. maí – 31. október  kl. 11:30 – 21:30 / 1. nóvember – 30. apríl 11:30 - 21:00

 • Hádegisseðill er framreiddur milli kl. 11.30-14.00 alla daga
 • Barseðill er framreiddur milli kl. 14.00-21.00 alla daga
 • Kvöldréttaseðill er framreiddur frá kl. 18.00 alla daga

Nánari upplýsingar í síma: 518 1000 eða á akureyri(at)icehotels.is

----------------------------------

Icelandair hótel FlúðirIcelandair hótel Flúðir


Kvöldverður 2017


Forréttir

 • Fylltir Flúðasveppir með fersku grænmeti
 • Rjómalöguð Flúðasveppa- eða Flúðagrænmetissúpa
 • Forréttir eru bornir fram með nýbökuðu brauði

Aðalréttir

 • Ofnbakaður þorskur með sítrónukartöflum, smjörsósu og grænmeti
 • Kjúklingur ,,tikka masala,, með hrísgrjónum
 • Fyllt tortilla með ratatouille og fersku salati ( Grænmetisréttur )

Eftirréttir

 • Heimalagað jarðaberjaskyr með Silfurtúnsjarðaberjum
 • Tvær tegundir af ís með Silfurtúnsjarðaberjum og súkkulaðisósu

Hádegisverður 2017

Forréttur  

 • Súpa dagsins

Aðalréttur

 • Ferskasti fiskur dagsins

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð.

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:30 – 10:00
(hafið samband við móttöku ef óskað er eftir morgunverði eða herbergisþjónustu fyrr)
Veitingastaður: kl. 18:30 – 21:00
Bar: opinn alla daga

Nánari upplýsingar í síma: 486 6630 eða á fludir(at)icehotels.is

-----------------------------------
 

Icelandair hótel HéraðIcelandair hótel Hérað


Kvöldverður hópamatseðill 2017


Forréttir

 • Hreindýrapaté á salatbeði með sultuðum berjum, fetaost og rauðrófum
 • Smáréttir úr sjónum 3 tegundir
 • Salat með tómat, rauðlauk, gúrku, spergilkáli, fetaost, jógúrtsósu og byggi frá Vallanesi
 • Sætkartöflusúpa með chili, kókos, engifer og kóríander

Aðalréttir

 • Lambalæri með bakaðri kartöflu, gulrót, sveppum og blóðbergssósu
 • Kjúklingabringa með sæt kartöflumús , salati, fetaost  og jógurtsósu
 • Gratíneraður þorskhnakki með pestó, mozzarella, tómat, smælki og rófumauki 
 • Pönnusteiktur lax með aspas, hvítlauk, möndlum, smælki og sítrónusmjöri

Eftirréttir

 • Pönnukaka með rjóma, sultu, jarðaberjaís og súkkulaði sósu
 • Skyrmús með bláberjum og bökuðum höfrum
 • Súkkulaði kaka með vanilluís og ávöxtum
 • 2 tegundir af ís, marens og ávextir

Hádegisverður 2017

Forréttir  

 • Tómatsúpa með beikoni
 • Villisveppasúpa
 • Ferskt sumarsalat

Aðalréttir

 • Fiskur dagsins
 • Grænmetis Lasagne
 • 2 Kjúklingabitar með hrísgrjónum og karrýsósu

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð.

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:00 – 09:30
Veitingastaður: kl. 11:30 – 21:30
Bar: kl. 11:30 – 00:00

Nánari upplýsingar í síma 471 1500 eða tölvupóst herad(at)icehotels.is

-------------------------------

Icelandair hótel HamarIcelandair hótel Hamar


Kvöldverður 2017


Forréttir

 • Blómkálssúpa, ristað blómkál og kryddjurtarjómi 
 • Tómatsúpa, mozzarella, basil og beikon 
 • Hægeldaður reyktur lax, aioli, dill og rúgbrauð 
 • Ofnbakaður saltfiskur, salat og sólþurrkaðir tómatar

Aðalréttir

 • Lambalæri, kartöflur, rótargrænmeti og blóðbergsgljái
 • Langa, tartarsósa, kremað bygg, salat og Prima Donna ostur
 • Fiskur dagsins, kjúklingabaunir, ólívur, hvítlaukur og tómatar
 • Grænmetislasagne

Eftirréttir

 • Mandarínu Panna Cotta 
 • Skyrmús, bláber og súkkulaðihraun
 • Súkkulaðimús, hindber og þeyttur rjómi  

Hádegisverður 2017

Forréttur

 • Súpa dagsins

Aðalréttur

 • Fiskur dagsins

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:30 – 10:00
Veitingastaður: kl. 11:00 – 22:00
Bar: kl. 11:30 – 23:00

Nánari upplýsingar í síma: 433 6600 eða á hamar(at)icehotels.is

-----------------------------

Icelandair hótel Klaustur

Icelandair hótel Klaustur


Kvöldverður 2017

Matseðill 1

 • Lambacarpaccio með klettasalati, dillolíu, balsamic og bláberjum
 • Klausturbleikja með steiktum fennel, blaðlauk, kartöflusmælki og Hollandaise sósu
 • Skyr með ristuðum höfrum, bláberjasorbet og bláberjasósu

Matseðill 2

 • Súpa dagsins
 • Lamba læri/frampartur með salati, bakaðri kartöflu og portvínssósu
 • Frönks súkkulaðikaka með rjóma og berjasósu

Matseðill 3

 • Hvala sashimi með engifer, wasabi og soya sósu
 • Núðlur með önd, grænmeti og kryddaðri ostrusósu
 • Möndlukaka með sítrónusorbet og karamellu

Matseðill 4

 • Salat dagsins
 • Grillaður grísahnakki með sinnepssósu, kartöflubátum, nýpu og gulrótum
 • Hjónabandssæla með ís og súkkulaðisósu

 

Hádegisverður 2ja - 3ja rétta 2017

Forréttir

 • Súpa dagsins

Aðalréttir

 • Bakaður kjúklingaleggur með læri, kremuðu bankabyggi, sveppasósu og salati
 • Pönnusteikt klausturbleikja með steiktum fennel, blaðlauk, kartöflusmælki frá Seljavöllum og Hollandaise sósa

Eftirréttir

 • Eldur og Ís. Heit ávaxtasúpa úr rabarbara úr héraði, borin fram með vanilluís og berjum
 • Skyr með ristuðum höfrum, bláberjaís og bláberjasósu

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð

Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07.00 – 09.30 (15. maí – 15. sept.) og kl. 7.30 – 09.30 (16. sept. – 14. maí)
Veitingastaður: kl. 12.00 – 14.00 og 18.00 – 21.30
Bari.  kl. 12.00 – 00.00

Nánari upplýsingar í síma: 487 4900 eða á netfangið klaustur(at)icehotels.is

-----------------------------

Icelandair hótel VíkIcelandair hótel Vík

 

Berg - Kvöldverður 2017

IH1

 • Reykt bleikjufrauð borið fram með salati og hunangs dressingu
 • Blóðbergs steikt lamb, borið fram með baunum, kartöflumús með blaðlauk
 • Skyr Panna Cotta borin fram með blönduðum berjum

IH2

 • Grafið lamb, borið fram með brauði og salati
 • Fagradalsbleikja borin fram með sítrónu, kartöflumús með kapers og dill sósu
 • Rabarbara muffin borið fram með Fossís og ávöxtum

IH3 

 • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. September) eða Rjómalöguð grænmetissúpa (1. október til 30. apríl)
 • Kjúklingabringa borin fram með grænmeti, kartöflumús og sósu með blóðbergi
 • Súkkulaði soufflé borin fram með Fossís

 

Berg - Hádegisverður 2017
L1

 • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. september) eða Rjómalöguð grænmetissúpa (1. október til 30. apríl)
 • Fagradalsbleikja borin fram með sítrónu, kartöflumús með kapers og dill sósu

L2

 • Grafið lamb borið fram með brauði og salati
 • Hægeldað Svínakjöt borið fram með grænmeti, kartöflumús og sósu með blóðbergi

L3

 • Reykt bleikjufrauð með salati og hunangs dressingu
 • Blóðbergs steikt lamb, borið fram með baunum, kartöflumús með blaðlauk

L4

 • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. september) eða Rjómalöguð grænmetissúpa (1. október til 30. apríl)
 • Kjúklingabringa borin fram með grænmeti, kartöflumús og sósu með blóðbergi

Bæta við rétti: Skyr Panna Cotta framreitt með berjablöndu

 

Grænmetisseðill
Forréttir

 • VS1 Tómatsúpa með pestó
 • VS2 Grænertu buff, fersk salat, edikdressing, heilsubrauð

Aðalréttir

 • VM1 Risottó með grænmeti
 • VM2 Rósmarín polenta með villisveppum

 Eftirréttir

 • VD1 Blandaðir ávextir
 • VD2 Skyr framreitt með bláberjum

 

Öllum matseðlum fylgir brauð og kaffi/te eftir máltíð.

Opnunartími veitingasalur / bar
Sumar morgunverður kl. 07.00 – 10.00 og BERG kvöldverður kl. 18.00 – 22.00
Vetur morgunverður kl. 07:30 – 10.00 og BERG kvöldverður kl. 18.00 – 21.00
BERG veitingastaður hádegisverður hópar kl. 12.00 – 14.00
Nánari upplýsingar í síma: 487 1480 eða á netfangið vik(at)icehotels.is

 

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000
Fax.: +354 444 4001

info(hjá)icehotels.is