Fara í efni
Heim

Villibráðarkvöld á Hamri

Villibráðarkvöld á Icelandair hótel Hamri

UPPSELT er laugardagskvöldið 3. október.
Við höfum bætt við dagsetningu, laugardagskvöldið 24. október.

Laugardagskvödlin 3. og 24. október stöndum við fyrir glæsilegum villibráðarkvöldum á Icelandair hótel Hamri.

Í boði verður sérstakur fimm rétta villibráðarkvöldverður að hætti okkar frábæru kokka.

Reyktur lundi
Pikkluð sinnepsfræ, graslaukur, shallot crisp, rifsber

Grafinn lax
Rúgbrauð, yusu epli, dillsósa, sellerí

Hreindýratartar
Gerjað aioli, rauðrófa, karsi

Gæsabringa
Bökuð rauðrófa, sveppir, hnetur, krækiber

Hvít súkkulaðimús
Bakað hvítt súkkulaði, marengs, aðalbláber


Fimm rétta villibráðarseðill
11.900,- á mann

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og fimm rétta villibráðarseðli
39.900,- fyrir tvo (19.950,- á mann)

 

Til að bóka kvöldverðinn, vinsamlegast sendið tölvupóst á hamar@icehotels.is eða hringið í 433-6600.

Til að bóka gistingu, morgunverð og kvöldverð, vinsamlegast smellið á BÓKA NÚNA hér fyrir neðan eða hafa samband við ofangreint númer eða tölvupóst.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í ógleymanlegan villibráðarseðil á fallegu haustkvöldi í Borgarfirði.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Makindalegt miðbæjardekur

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Baðsloppar og inniskór
 • Sætur glaðningur á herbergi við innritun
 • Drykkur á BRASS Bar
Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Kósý á Egilsstöðum

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í VÖK Baths
 • Drykkur á bar hótelsins
 • 23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)

Haust í Reykjavík

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 17.900 kr. nóttin
 • 600 Vildarpunktar Icelandair fylgja