Fara í efni
Heim

Villibráðarkvöld á Akureyri

Villibráð og gisting á Icelandair hótel Akureyri

Komdu norður í ógleymanlega villibráðarveislu að hætti matreiðslumeistara Aurora Restaurant, vetingastaðar Icelandair hótels Akureyri.

Einstaklega ljúffengur fimm rétta villibráðarseðill að hætti Friðjóns kokks:

Grafnir gæsatartar, kryddbrauð, eggjakrem & Feykir ostur
~
Grillað hrefnu Tataki, hrútaber, fáfnisgras & heslihnetur
~
Hörpuskel, andalifur, bleikjuhrogn & svartrót
~
Hreindýr & hægelduð andarlæri, kartöflufrauð, gljáðar rauðrófur, villtir sveppir & einiberjagljái
~
Lakkrís, hvítt súkkulaði, frosin aðalbláber & skógarsúrur 

Aðeins tvær dagsetningar í boði: föstudagurinn 12. nóvember og laugardagurinn 13. nóvember.

  • Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi: 45.280,-
  • Verð fyrir einn í eins manns herbergi: 28.130,-

Einnig bókanlegt með sérvöldum vínum, pöruðum við hvern rétt á aðeins 9.990 kr. á mann aukalega.

BÓKA 12. NÓVEMBER

BÓKA 13. NÓVEMBER

Innifalið í verði: gisting í standard herbergi, morgunverður, villibráðarseðill, aðgangur í sundlaug Akureyrar og fordrykkur.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

bg_mynd.jpg
UPPSELT

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

  • UPPSELT - Biðlistar í gangi
  • Fjórar skíðagönguæfingar
  • Fullt fæði innifalið
  • Tvær nætur ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar