Fara í efni
Heim

Sumar á Hótel Eddu

Sumar á Hótel Eddu

Hótel Edda á Akureyri, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði bjóða frábært sumartilboð.

Njóttu þess að ferðast innanlands með þínum nánustu á betra verði.

Verð fyrir tvo: 15.900 kr. í eina nótt ásamt morgunverði.
Verð: 12.900 kr. nóttin ásamt morgunverði séu bókaðar fleiri en ein nótt.*
*Næturnar þurfa ekki að vera á sama hóteli en verða að vera í dagaröð
*Gildir ekki með öðrum tilboðum nema sumartilboði Icelandair hótela

BÓKA Á AKUREYRI

BÓKA Á EGILSSTÖÐUM

BÓKA Á HÖFN Í HORNAFIRÐI

SKOÐA SUMARTILBOÐ ICELANDAIR HÓTELA

Ertu að skipuleggja ferðalag hringinn í kringum landið?
Bókaðu gistingu hjá Eddu hótelum fyrir 12.900 kr. nóttina, með morgunverði, fyrir tvær eða fleiri nætur.

*Næturnar þurfa ekki að vera á sama hóteli en verða að vera í dagaröð.
Til að bóka gistingu á fleiri en einu hóteli
vinsamlegast hringið í okkur í síma 444-4570.
Utan hefðbundins skrifstofutíma vinsamlegast hringið beint í hótelið:
Akureyri: 444-4900 | Egilsstaðir: 444-4880 | Höfn í Hornafirði: 444-4850
(Akureyri opnar 8. júní og Egilsstaðir opna 4. júní)

Þú getur einnig pantað símtal og bókunarfulltrúi hringir í þig eins fljótt og auðið er.

PANTA SÍMTAL

Börnin gista frítt í allt sumar!

Við bjóðum fjölskyldur velkomnar að gista hjá okkur á betri kjörum.
Hægt er að bóka fjölskylduherbergi eða fá dýnur inn á herbergin og auðvitað velkomið fyrir þau yngstu að sofa upp í.

Uppfærsla í fjölskylduherbergi og aukadýnur í herbergin og morgunverður verður ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri í sumar svo lengi sem bókunarstaða leyfir.
Vinsamlegast athugið að takmarkað magn er af fjölskylduherbergjum og aukadýnum og gildir reglan fyrstur bókar - fyrstur fær.
Engin aukarúm né fjölskyldurherbergi eru á Höfn í Hornafirði.

Fjölskyldur sem þurfa aukaherbergi fá nóttina á 12.900 kr. fyrir hvert herbergi

Séu börnin eldri en 12 ára eða aukadýnurnar allar fráteknar, bjóðum við fjölskyldum að fá auka herbergi og þá lækkar verðið niður í 12.900 á herbergi.
Verð fyrir tvö herbergi ásamt morgunverði fyrir alla fjölskylduna: 25.850 kr.

Til að bóka aukadýnur fyrir börnin eða auka herbergi vinsamlegast hringið í okkur í síma 444-4570.
Utan hefðbundins skrifstofutíma vinsamlegast hringið beint í hótelið:
Akureyri: 444-4900 | Egilsstaðir: 444-4880 | Höfn í Hornafirði: 444-4850
(Akureyri opnar 8. júní og Egilsstaðir opna 4. júní)

Þú getur einnig pantað símtal og við hringjum í þig um leið og bókunarfulltrúi losnar.

PANTA SÍMTAL

 Sundlaug Akureyrar og Lystigarðurinn eru í stuttu göngufæri frá Hótel Eddu á Akureyri

Bókaðu í gegnum heimasíðu Icelandair hótela og njóttu góðra fríðinda

  • Börn fá frían morgunverð
  • 600 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverja nótt

 

Fleiri tilboð

Fundarfriður úti á landi

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Kósý á Egilsstöðum

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur í VÖK Baths
  • Drykkur á bar hótelsins
  • 23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)