Fara í efni
Heim

Sumar á Hótel Eddu

Sumar á Hótel Eddu

Gistu á Hótel Eddu á Akureyri, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði.

Njóttu þess að ferðast innanlands með þínum nánustu.

Verð á mann frá 8.000 kr. mv. tvo saman í herebergi með handlaug.

* Verð eru breytileg eftir hótelum
* Lægstu verð eru á Akureyri á herbergjum með handlaug (sameiginlegu baðherbergi)
* Takmarkað herbergjaframboð á sumartilboði

 Sundlaug Akureyrar og Lystigarðurinn eru í stuttu göngufæri frá Hótel Eddu á Akureyri

Fleiri tilboð

shutterstock_535116616.jpg

Brúðkaupsnótt á Akureyri

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín, makkarónur, jarðarber og súkkulaði
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00
shutterstock_535116616.jpg

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín og sætur glaðningur við komu
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00