Fara í efni
Heim

Skíðafjör á Akureyri

Til baka í tilboð

Komdu í sannkallað skíðafjör á Akureyri

Icelandair hótel Akureyri býður sérstakan skíðapakka í vetur til og með 30. apríl 2020.

 • Gisting í tvær nætur með morgunverði á Icelandair hótel Akureyri
 • Skíðapassi í tvo daga í Hlíðarfjalli
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Après Ski drykkur innifalinn á bar hótelsins

Icelandair hótelið á Akureyri er fullkomið fyrir skíðafólkið enda upphituð skíðageymsla á staðnum og Sundlaug Akureyrar og miðbærinn í stuttu göngufæri.

Verð fyrir tvo í tvær nætur: 47.600 kr. ásamt morgunverði (23.800 kr. á mann)
Verð fyrir tvo aukanótt: 9.900 kr. nóttin ásamt morgunverði  (4.450 kr. á mann) Hámark tvær aukanætur með tilboði.

Verð og tilboð miðast við tvo saman í tveggja manna herbergi.

Verð fyrir einn í tvær nætur: 36.400 kr. ásamt morgunverði (í eins manns herbergi)

Fyrir fjölskyldufólk bjóðum við eftirfarandi valkosti:

 • Hægt er að stækka í fjölskylduherbergi fyrir 4000 kr. (nóttin)
  • Í fjölskylduherberginu er koja sem tekur 2-3 börn
 • Hægt er að stækka í Superior herbergi fyrir 4000 kr. (nóttin)
  • Í Superior herbergi er aukarúm(beddi) fyrir 1 barn

Vinsamlegast veljið aðra þessara herbergjatýpu í bókunarferlinu.
Börn yngri en 12 ára fá frían morgunverð.
Auka lyftukort er hægt að kaupa á hótelinu með 10% afslætti.

Bókaðu á heimasíðu Icelandair hótela og njóttu fríðinda:

 • 2500 kr. inneign til að nýta á bar eða veitingastað hótelsins
 • Möguleiki á uppfærslu í betri herbergjatýpu
 • Sveigjanlegri skilatími á herbergi (eftir bókunarstöðu)

Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við Icelandair hótel Akureyri í síma 518 1000 eða á netfangið akureyri@icehotels.is

Á Icelandair hótel Akureyri finnur þú veitingastaðinn Aurora Restaurant sem skartar fallegri hönnun og girnilegum matseðli.
Aurora Restaurant fullkomnar upplifunina með kvöldverði, hádegisverði eða ljúffengum sunnudags brunch.
Nánar á www.aurorarestaurant.is

Sé ófært á milli landshluta í flugi eða á vegum bjóðum við upp á að bóka nýjar dagsetningar háð því að herbergi séu laus á hótelinu á nýju dagsetningunum, að kostnaðarlausu.
Lyftukort fást ekki endurgreidd vegna slæmra veðurskilyrða.

Icelandair hótel hafa skýra stefnu í forvörnum og hreinlæti gagnvart kóronaveirunni, COVID-19. Smelltu til að lesa nánar.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu á heimasíðu okkar

Norðurljósatilboð á landsbyggð

 • Gistu á Icelandair hótel Akureyri. Verð frá 11.500 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Mývatni. Verð frá 13.900 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Héraði. Verð frá 11.500 kr.

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

Notaleg og nærandi dvöl

 • Gisting í "Superior" herbergi
 • Aðgangur að Natura Spa
 • Brunch hlaðborð í stað morgunverðar