Fara í efni
Heim

Notaleg og nærandi dvöl

Til baka í tilboð

Njóttu þess að hvílast og nærast á Icelandair hótel Reykjavík Natura

Icelandair hótel Reykjavík Natura býður sérstakt tilboð á gistingu, aðgangi í Natura Spa, drykk á Satt Bar og brunch- eða morgunverðarhlaðborði fyrir tvo.

 • Gisting fyrir tvo
 • Morgunverðarhlaðborð á virkum dögum*
 • Brunchhlaðborð um laugardögum og sunnudögum*
 • Jólabrunch frá og með 27. nóvember*
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Drykkur á Satt Bar

Verð á virkum dögum: frá 27.560,- fyrir tvo í tveggja manna herbergi
Verð á virkum dögum: frá 20.830,- fyrir einn í eins manns herbergi

Verð um helgar: frá 28.900,- fyrir tvo í tveggja manna herbergi
Verð um helgar: frá 21.500,- fyrir einn í eins manns herbergi

Verð um helgar frá 26. nóv: frá 31.660,- fyrir tvo í tveggja manna herbergi
Verð um helgar frá 26. nóv: frá 22.880,- fyrir einn í eins manns herbergi

Verð miðast við standard herbergi.

BÓKA TILBOÐ

Vinsamlegast athugið að þeir gestir sem ætla í gistipakka með brunch eða jólabrunch þurfa að tryggja sér borðabókun sjálfir.
Smelltu hér til að bóka borð í brunch eða jólabrunch gegnum Dineout.

*Þeir sem hefja dvöl á föstudegi eða laugardegi sleppa morgunverði og fá brunchhlaðborð í staðinn.
*Þeir sem hefja dvöl á sunnudegi til fimmtudags fá morgunverð þar sem brunch er eingöngu í boði um helgar.
*27. nóvember hefst jólabrunch á Satt og hækkar því verðið mv. það.

Icelandair hotel

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

aurora-restaurant-mynd.jpg

Villibráðarkvöld á Akureyri

 • 12. og 13. nóvember
 • Gisting ásamt morgunverði
 • 5 rétta villibráðarseðill
 • Fordrykkur innifalinn
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar

 

ih-reykjavik-natura-meeting-rooms-04.jpg

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

forsida-banner.jpg

Makindalegt Miðbæjardekur

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður
 • Baðsloppar og inniskór
 • Aðgangur að heitum potti og saunaklefa
 • 2 rétta kvöldverður ásamt fordrykk

 

konukvold.jpg
5. NÓVEMBER

Konukvöld á Héraði

 • 5. nóvember
 • Sigga Kling veislustýrir
 • Tapas kvöldverður
 • Fordrykkur
 • Gisting ásamt morgunverði