Fara í efni
Heim

Makindalegt miðbæjardekur

Makindalegt miðbæjardekur á Alda hótel Reykjavík

Má bjóða þér að upplifa menningu miðborgarinnar eins og ferðamaður?

Ferðumst innan borgarmarka og dekrum við okkur með gistingu á glæsilegu hóteli á frábæru tilboði.

 • Gisting fyrir tvo í Deluxe herbergi
 • Morgunverður, borinn á borð
 • Baðsloppar og inniskór
 • Sætur glaðningur á herbergi við innritun
 • Drykkur á BRASS bar
 • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00

Verð fyrir tvo: 21.900 kr. (10.950,- á mann)
Aukanótt: 17.900 kr. fyrir tvo (gisting+morgunverður)

Ferðagjöf

Alda hótel Reykjavík

BÓKA NÚNA

Alda hótel Reykjavík er glæsilegt hótel með einstaka nútíma hönnun. Hótelið er staðsett við Laugaveg 66 og skartar m.a. fallegri setustofu, heitum útipotti, saunaklefum, líkamsræktaraðstöðu, veitingastaðnum BRASS og rakarastofunni Barber.

Nú er tíminn til að njóta síðsumarkvöldanna í Reykjavík á frábæru tilboði.

Vinsamlegast athugið að frá og með 7. október er ekki unnt að hafa pottasvæði og saunaklefa opið fyrir hótelgesti skv. ráðleggingum almannavarna.

Alda hótel Reykjavík

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Natura

Sérsniðið fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlega dvöl við sérstök tilefni. Tilboðin eru tilvalin fyrir brúðkaupsafmæli, stórafmæli eða önnur tækifæri til að gleðja líkama og sál. 

Haust í Reykjavík

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 17.900 kr. nóttin
 • 600 Vildarpunktar Icelandair fylgja
Bókaðu á heimasíðu okkar

Njóttu betur - Fáðu meira

Bókaðu beint í gegnum heimasíðu okkar og fáðu ennþá meira út úr dvölinni hjá okkur.

 • 2500 kr. inneign
 • Börn frá frían morgunverð
 • Betri herbergjatýpa? 
 • Sveigjanlegri afbókunarskilmálar
ALLT INNIFALIÐ

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

 • Fjórar skíðagönguæfingar
 • Fullt fæði innifalið
 • Tvær nætur ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar