Fara í efni
Heim

Lúxus í Mývatnssveit

Leyfðu þér lúxus í Mývatnssveit

Icelandair hótel Mývatn býður sérstakan lúxuspakka.

Gisting ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Mylla Restaurant. Freyðivínsflaska tekur á móti gestum á herbergi ásamt ljúffengu konfekti.
Aðgangur að heitum pottum er innifalinn í gistingu.

Sannkölluð lúxusdvöl í einni fegurstu perlu landsins, Mývatnssveit.

Mylla Restaurant

Verð í maí:
á mann: frá 26.350,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi
á mann: frá 38.800,- mv. einn í eins manns herbergi

Verð í júní, júlí og ágúst:
á mann: frá 33.950,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi
á mann: frá 54.000,- mv. einn í eins manns herbergi

Verð í september:
á mann: frá 30.400,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi
á mann: frá 46.900,- mv. einn í eins manns herbergi

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

golf-banner.jpg
FYLLIST HRATT

Golfnámskeið á Akureyri

  • Golfkennsla alla dagana
  • Gisting ásamt morgunverði
  • Hádegisverður og kvöldverður
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
  • ATH: Fyllist hratt á námskeið