Fara í efni
Heim

Ljósadýrð og lostæti á Icelandair hótel Héraði

Til baka í tilboð

Jólahlaðborð

Allar helgar frá 15. nóvember bjóðum við upp á okkar margrómaða jólahlaðborð.
Ógleymanleg kvöldstund fyrir þá sem kjósa framúrskarandi þjónustu og umgjörð.
Verð á mann 9.750 kr. og tilboð fyrir hópa.
Fyrir hópa er jólahlaðborðið í boði öll kvöld vikunnar.
Happy hour á barnum fyrir matargesti alla daga frá kl. 17-19.

Jólabrunch
Alla sunnudaga í desember og laugardaginn 14. desember.
Hér fær öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi. 
Verð á mann 4.500,- kr.
Hálft gjald fyrr börn 6-12 ára og frítt fyrir börn undir 6 ára.
BORÐAPANTANIR NAUÐSYNLEGAR.

Gjafabréf í brunch
Er hugulsöm gjöf og ávísun á einstaka upplifun.

Jólatilboð - Gisting
Jólahlaðborð og gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði.
Verð á mann 17.500 kr.
Bætið við aukanótt fyrir 3.500 kr. á mann.

Bókanir og upplýsingar hjá starfsfólki okkar á staðnum, í síma 471 1500 og í tölvupósti á herad@icehotels.is.

Hótel

Icelandair hótel Hérað

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Saga Club tilboð hjá Icelandair hótelum

  • Sérstakt Saga Club tilboð
  • 40% afsláttur af gistingu
  • Betri herbergjatýpa
Bókaðu á heimasíðu okkar

Norðurljósatilboð í Reykjavík

  • Gistu í eina nótt og fáðu 15% afslátt
  • Gistu í 2-3 nætur og fáðu 20% afslátt
  • Gistu í 4 nætur eða fleiri og fáðu 25% afslátt
Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.