Fara í efni
Heim

Jólahlaðborð á Hamri

Jólahlaðborð og gisting á Icelandair hótel Hamri

Icelandair hótel Hamar býður upp á stórglæsilegt jólahlaðborð í nóvember.
Njótum jólalegrar samverustundar með okkar nánustu vinum eða fjölskyldu í kyrrðinni við Borgarnes. Rétt um klukkustundar akstur frá Reykjavík.


Tvær dagsetningar í boði: 21. nóvember og 28. nóvember.

Tilboð á gistingu ásamt morgunverði og jólahlaðborði.

 • Gisting fyrir tvo, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð:
  35.000 kr. (17.500 kr. á mann)
 • Gisting fyrir einn í eins manns herbergi, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð:
  21.000 kr.
 • Að öðrum kosti er hægt að panta borð eingöngu á jólahlaðborð.
  Verð á mann: 9.900 kr.

Gerðu dvölina enn eftirminnilegri með uppfærslu í betri herbergjatýpu:

 • Superior herbergi (+5.200 kr.)
 • Deluxe herbergi (+7.000 kr.)
 • Svíta (+16.000 kr.)

Jólahlaðborð

Hægt er að bóka gistingu og jólahlaðborð hér fyrir neðan.

Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Icelandair hótel Hamars í síma 433 6600 eða í gegnum netfangið hamar@icehotels.is
Borðabókanir í jólahlaðborð án gistingar eru einnig í síma 433 6600.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting og kvöldverður

Villibráðarkvöld á Hamri

 • Ógleymanleg villibráðarveisla
 • Verð: 11.900,- á mann
 • Með gistingu og morgunverði: 19.950,- á mann
 • Laugardagskvöldið 24. október

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Val um kvöldverð eða brunch á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð frá 24.500 kr.

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.

Bókaðu á heimasíðu okkar

Njóttu betur - Fáðu meira

Bókaðu beint í gegnum heimasíðu okkar og fáðu ennþá meira út úr dvölinni hjá okkur.

 • 2500 kr. inneign
 • Börn frá frían morgunverð
 • Betri herbergjatýpa? 
 • Sveigjanlegri afbókunarskilmálar