Fara í efni
Heim

Hlaupahelgi við Mývatn

Hraunhlaupið & Mývatnsmaraþon 28. og 29. maí

Icelandair hótel Mývatn býður sérstakt tilboð í tengslum við hlaupahelgina 28.-30. maí nk. fyrir alla þá sem ætla sér að hlaupa í Hraunhlapinu og/eða Mývatnsmaraþoninu ásamt aðstandendum þeirra.

Innifalið í tilboði:

 • Gisting í eina nótt ásamt morgunverði
 • Hádegisverður daginn eftir hlaup
 • Drykkur á hótelbar (einn á mann)
 • Aðgangur að pottasvæði í hótelgarðinum

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi: 26.000,- í eina nótt
Aukanótt: 17.200,-

Verð fyrir einn í herbergi: 19.400,- í eina nótt
Aukanótt: 15.200,-

Vinsamlegast athugið að ef bóka á aukanótt, bókið fyrri nóttina á heimasíðu og hafið samband við bókunardeild á netfangið reservations@icehotels.is til að bæta aukanótt við.

Í boði er að bæta við þriggja rétta hátíðarkvöldverði að hætti kokksins í Mývatnssveit.
Verð á mann í 3 rétta kvöldverð: 7.900,-

Nokkrum dögum fyrir komu fá gestir sem panta kvöldverð sendan tölvupóst þar sem kvöldverðurinn er kynntur og gestir velja sér kjöt-, fisk- eða Veganseðil.

Fyrir fjölskyldur með börn, vinsamlegast hringið í bókunardeild í síma 444-4570 eða hafið samband við reservations@icehotels.is upp á að tryggja stærra herbergi og/eða aukarúm.

Afbókanlegt með minnst 48 klst. fyrirvara.
Engin greiðsla er tekin við bókun - kreditkort er bara trygging.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Huggulegt á Hamri

 • Tvær nætur ásamt morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður 
 • Aðgengi að pottum og sánaklefum
 • Verð: 40.000 fyrir tvo

Kósý á Egilsstöðum

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í VÖK Baths
 • Drykkur á bar hótelsins
 • 23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)

Afslöppun á Akureyri

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Drykkur á Aurora Restaurant

Golf, gisting og matur

 • Gisting ásamt morgunverði
 • 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
 • Einn hringur á Hamarsvelli á mann
 • Gildir alla daga vikunnar
 • Verð frá: 55.000,- fyrir tvo