Fara í efni
Heim

Haust í Reykjavík

Skelltu þér í borgarferð til Reykjavíkur í haust

Icelandair hótel Reykjavík Natura og Hilton Reykjavík Nordica bjóða frábær verð á hótelgistingu fyrir tvo ásamt morgunverði til og með 28. janúar 2021.
Skelltu þér í borgarferð og njóttu þess að gista á fallegu hóteli eins og góðum borgarferðum sæmir.

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði í eina nótt á Hilton Reykjavík Nordica  eða Icelandair hótel Reykjavík Natura
Frá 17.900 kr.

 

Á Icelandair hótel Reykjavík Natura vaknarðu með náttúrufegurðina allt um kring og fuglasöngurinn í morgungöngunni bæði róar og gleður.
Röltið í miðbæinn er stutt og skemmtilegt og eftir glaðan dag í bænum er upplifunin í spainu óviðjafnanleg.
Á hótelinu er list og menning í hávegum höfð og þú nýtur þess að skoða þig um.

Hilton Reykjavík Nordica er eitt glæsilegasta hótel landsins þar sem lögð er áhersla á fagmennsku og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í gistingu, mat og drykk. Nálægð hótelsins við miðborgina annars vegar og hinn líflega Laugardal hinsvegar staðsetur hótelið á fullkominn stað til að upplifa Reykjavík.

Fleiri tilboð

ALLT INNIFALIÐ

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

  • Fjórar skíðagönguæfingar
  • Fullt fæði innifalið
  • Tvær nætur ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
  • UPPSELT: Biðlisti í gangi

Fundarfriður úti á landi

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.

Afslöppun á Akureyri

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Kvöldverður á Aurora Restaurant
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
  • Drykkur á Aurora Restaurant