Fara í efni
Heim

Hátíðleg aðventa á Flúðum

Hátíðleg aðventa á Icelandair hótel Flúðum

Njóttu aðventunnar í sveitinni með eftirminnilegri kvöldstund á Icelandair hótel Flúðum.

Matreiðslumeistarar hafa sett saman fjögurra rétta jólaseðil sem verður í boði alla daga, til og með 12. desember.

 1. Forréttur: Rjómalöguð humarsúpa, borin fram með heimabökuðu brauði
 2. Forréttur: Purusteik með plómusósu og kartöflusalati
 3. Aðalréttur: Nautalund með gratínkartöflum, ristuðum sveppum, steiktu grænmeti og rauðvínssósu
 4. Eftirréttur: Súkkulaðimús með saltkaramellusósu, jarðarberjum og þeyttum rjóma

Verðið fyrir kvöldverð: 9.300 kr. á mann.
Til að bóka borð í kvöldverð, vinsamlegast sendið tölvupóst á fludir@icehotels.is

Hátíðleg aðventa á Flúðum

 

Aðventutilboð

Gisting ásamt morgunverði og fjögurra rétta jólaseðli

 • 37.600 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi
 • 25.300 kr. fyrir einn í eins manns herbergi

Aðgangur að útipottum innifalinn.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

ih-reykjavik-natura-meeting-rooms-04.jpg

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

hilton_reykjavik_nordica01.jpg

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Val um kvöldverð eða brunch á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð frá 29.520 kr.

 

covermynd-fjallaksidi-correct.jpg
ALLT INNIFALIÐ

Fjallaskíðanámskeið

 • Fjögurra daga fjallaskíðanámskeið
 • Í boði á Akureyri og Egilsstöðum
 • Þrír dagar á fjöllum
 • Kvöldverður tvö kvöld

 

aku.jpg

Afslöppun á Akureyri

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Drykkur á Aurora Restaurant