Hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri
Hugljúf hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri.
Jólahlaðborð
Fjölbreytt og glæsilegt jólahlaðborð frá 22. nóvember til 7. desember. Njótið tvö saman, með stórfjölskyldunni eða í góðra vina hópi.
Dagsetningar: 22., 23., 29., 30. nóvember, 6. og 7. desember.
Verð kr. 9.500 á mann
Hópar 15 manns eða fleiri kr. 8.900 á mann
Börn yngri en 12 ára kr. 4.700
Börn yngri en 6 ára borða frítt
Tilboð á gistingu
Gisting með morgunverði og jólahlaðborð - verð kr. 19.000 á mann í tveggja manna herbergi.
Gisting með morgunverði og jólahlaðborð - verð kr. 25.900 á mann í eins manns herbergi
Bókanir og upplýsingar hjá starfsfólki okkar á staðnum, í síma 433 6600 og í tölvupósti á hamar@icehotels.is.