Fara í efni
Heim

Hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri

Til baka í tilboð

Hugljúf hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri. 

Jólahlaðborð
Fjölbreytt og glæsilegt jólahlaðborð frá 22. nóvember til 7. desember. Njótið tvö saman, með stórfjölskyldunni eða í góðra vina hópi.
Dagsetningar: 22., 23., 29., 30. nóvember, 6. og 7. desember.

Verð kr. 9.500 á mann
Hópar 15 manns eða fleiri kr. 8.900 á mann
Börn yngri en 12 ára kr. 4.700
Börn yngri en 6 ára borða frítt

Tilboð á gistingu
Gisting með morgunverði og jólahlaðborð - verð kr. 19.000 á mann í tveggja manna herbergi.
Gisting með morgunverði og jólahlaðborð - verð kr. 25.900 á mann í eins manns herbergi 

Bókanir og upplýsingar hjá starfsfólki okkar á staðnum, í síma 433 6600 og í tölvupósti á hamar@icehotels.is.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.

Afslöppun á Akureyri

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Kvöldverður á Aurora Restaurant
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
  • Drykkur á Aurora Restaurant
Okkar besta verð!

Inneign á gistingu - 10 nætur

  • Gildir fyrir tvo fullorðna
  • Morgunverður innifalinn
  • Gildir á Icelandair hótelum, Hótel Eddu, Hilton Reykjavík Nordica og Alda Hotel Reykjavík
  • Verð: 13.900 kr. nóttin