Fara í efni
Heim

Golfnámskeið á Akureyri

Komdu norður og lærðu golf!

Icelandair hótel Akureyri og Golfklúbbur Akureyrar hafa sett saman veglega golfnámskeiðishelgi í júní.
Kennsla fer fram föstudag, laugardag og sunnudag. Kennd eru öll helstu atriðin í golfi.

ATH: Fullbókað er á júníhelgar og í ágúst en opið er fyrir skráningu á námskeið  15. september.

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Hádegisverður á fimmtudegi og föstudegi
 • Þriggja rétta kvöldverður á fimmtudagskvöldi
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Golfkennsla með þjálfurum og kennurum frá GA, mið, fim og fös
 • 18 holu golfhringur á Jaðarsvelli 

Verð fyrir tvo: 119.900,- (59.950,- á mann í tveggja manna herberg)
Verð fyrir einn: 76.570,- í eins manns herbergi

Jaðarsvöllur

Þrjár helgar í boði:

4. - 6. júní - fullbókað
11. - 13. júní - fullbókað
18. - 20. júní - fullbókað
25. - 27. ágúst - fullbókað

Smelltu hér til að skrá þig á biðlista

Aukanámskeið í haust (mið - fös)
ATH: Námskeið byrjar kl. 13:00 á miðvikudegi:

15. - 17. SEPTEMBER - BÓKA NÚNA

Þó háannartíminn sé sumarið er golfið alveg eins vetrarsport. Gott er að læra helstu tökin í haust, æfa á æfingasvæðum og golfhermum í vetur og mæta tilbúin/nn til leiks næsta sumar.

Farið verður í dræf, járnahögg, stuttaspil og hagnýt ráð út á velli.  Settar verða upp miserfiðar æfingar eftir getu og því hentar þetta helgarnámskeið öllum getuhópum.

Smelltu hér til að skoða dagskrá námskeiðis á PDF formi (fös - sun)

Smelltu hér til að skoða dagskrá námskeiðis á PDF formi (mið - fös)

 • Athugið að aðeins er komast 18 manns á hverja helgi
 • Þátttakendur komi með sitt eigið golfsett
 • Golfkúlur eru skaffaðar af kennurum
 • Mögulegt er að leigja golfsett hjá Golfklúbbi Akureyrar - s: 462 2974
 • Afbóka þarf með minnst 7 daga fyrirvara. Sé afbókað eftir að fyrirvari rennur út er tekið 50% gjald af námskeiði.

Nánari upplýsingar veita:
Varðandi gistingu og veitingastað:
Icelandair hótel Akureyri, s: 518-1000, akureyri@icehotels.is

Varðandi golfkennslu og fyrirkomulag:
Golfklúbbur Akureyrar, s: 462-2974, gagolf@gagolf.is 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Betri dvöl í sumar

 • Gildir fyrir tvo fullorðna
 • Fjölskylduherb. og aukarúm í boði
 • Gæða morgunverður innifalinn
 • Afbókanlegt með 24 klst. fyrirvara
 • Greitt við bókun, endurgreiðanlegt

Sumartilboð á Hamri

 • Verð frá 19.900,- fyrir tvo
 • Gisting ásamt morgunverði
 • Hægt að bæta við kvöldverði
 • Sunnudaga til fimmtudaga

Golf, gisting og matur

 • Gisting ásamt morgunverði
 • 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
 • Einn hringur á Hamarsvelli á mann
 • Gildir alla daga vikunnar
 • Verð frá: 55.000,- fyrir tvo
ALLT INNIFALIÐ

Fjallahjólanámskeið á Akureyri

 • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
 • Tvær 3-4 klst hjólaæfingar
 • Kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Hádegisverður á lau og sun
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar