Fara í efni
Heim

Gisting og jólahlaðborð við Mývatn

Til baka í Offers

Jólin á Myllu Restaurant

Við fögnum jólunum og á aðventunni munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð fyrir einstaklinga og hópa á eftirfarandi dögum:

Jólahlaðborð
23. nóvember, 30. nóvember, 7. desember og 14. desember
Verð: 9.750 kr. á mann
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.
Tilboð fyrir hópa 15 manns eða fleiri
- Smelltu hér til að skoða matseðilinn

 Jólabrunch
Sunnudagana 24. nóvember, 1. desember, 8. desember, 15. desember frá kl. 12:00-14:00
Verð: 3.800 kr. á mann
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.
- Smelltu hér til að skoða matseðilinn

Gistitilboð
Gisting í eina nótt í tveggja manna standard herbergi ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo - verð kr. 35.000
Auka nótt ásamt morgunverði og aðgangi í náttúruböðin fyrir tvo - verð kr. 17.500
Gisting í eina nótt í standard herbergi ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir einn – verð kr. 28.500
Auka nótt ásamt morgunverði og aðgangi í náttúruböðin fyrir - verð kr. 14.500

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 594 2000 eða á myvatn@icehotels.is

Hótel

Icelandair hótel Mývatn

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Borga fyrirfram - betra verð á Reykjavík Marina

Borgaðu fyrirfram og fáðu 10% afslátt af okkar besta verði. 

Ljósadýrð og lostæti á Icelandair hótel Héraði

  • Gisting
  • Dýrindis jólahlaðborð
  • Tilboð fyrir hópa

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Marina

Sérsniðin tilboð fyrir brúðhjónin á Icelandair hótel Reykjavík Marina.  Frábær endir á dásamlegum degi.  Hægt er að velja um standard herbergi, risherbergi eða svítu.

Bókaðu á heimasíðu okkar

Njóttu betur - Fáðu meira

Bókaðu beint í gegnum heimasíðu okkar og fáðu ennþá meira út úr dvölinni hjá okkur.

  • 2500 kr. inneign
  • Börn frá frían morgunverð
  • Betri herbergjatýpa? 
  • Sveigjanlegri afbókunarskilmálar