Fara í efni
Heim

Gisting og jólahlaðborð við Mývatn

Til baka í tilboð

Jólin á Myllu Restaurant

Við fögnum jólunum og á aðventunni munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð fyrir einstaklinga og hópa á eftirfarandi dögum:

Jólahlaðborð
23. nóvember, 30. nóvember, 7. desember og 14. desember
Verð: 9.750 kr. á mann
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.
Tilboð fyrir hópa 15 manns eða fleiri
- Smelltu hér til að skoða matseðilinn

 Jólabrunch
Sunnudagana 24. nóvember, 1. desember, 8. desember, 15. desember frá kl. 12:00-14:00
Verð: 3.800 kr. á mann
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.
- Smelltu hér til að skoða matseðilinn

Gistitilboð
Gisting í eina nótt í tveggja manna standard herbergi ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo - verð kr. 35.000
Auka nótt ásamt morgunverði og aðgangi í náttúruböðin fyrir tvo - verð kr. 17.500
Gisting í eina nótt í standard herbergi ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir einn – verð kr. 28.500
Auka nótt ásamt morgunverði og aðgangi í náttúruböðin fyrir - verð kr. 14.500

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 594 2000 eða á myvatn@icehotels.is

Hótel

Icelandair hótel Mývatn

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu tímanlega á Hótel Eddu

  • Bókaðu fram í tímann á 25% afslætti
  • Njóttu þess að ferðast innanlands
  • Frír morgunverður fyrir börn

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Frítt í Social Hour

  • Drykkir og léttar veitingar í boði húsins. 
  • Alla daga
  • Milli kl. 17:00 og 18:00