Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Gisting & Kvöldverður

Icelandair hótel bjóða frábært tilboð á gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á völdum hótelum í vetur.

Fullkomið þegar á að skreppa úr bænum og njóta náttúrufegurðar Mývatnssveitar eða iðandi mannlífs miðborgar Reykjavíkur.

Tilboðið er í boði frá 1. október 2019 til 30. apríl 2020.


 

ICELANDAIR HÓTEL AKUREYRI

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður "að hætti kokksins" á Aurora Restaurant
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Göngufjarlægð í öll helstu kennileiti Akureyrar

Til að bóka á Akureyri, vinsamlegast sendið tölvupóst á akureyri@icehotels.is eða hringið í síma 518 1000.


 

ICELANDAIR HÓTEL MÝVATN

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice" á Mylla Restaurant
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Öll náttúrufegurð Mývatnssveitar í kringum hótelið
 • Aðgangur í Jarðböðin á Mývatni á sérkjörum fyrir hótelgesti

Til að bóka á Mývatni, vinsamlegast sendið tölvupóst á myvatn@icehotels.is eða hringið í síma 594 2000.


 

ICELANDAIR HÓTEL HÉRAÐ

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice"
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Náttúrufegurð austurlands allt í kring

Til að bóka á Héraði, vinsamlegast sendið tölvupóst á herad@icehotels.is eða hringið í síma 471 1500.


 

ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverðarhlaðborð á Satt Restaurant
 • Verð: 26.900 kr. 
 • Aukanótt: 16.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við rætur Öskjuhlíðar
 • Göngufjarlægð við miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Natura, vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444 4000.


 

ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK MARINA

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Slippbarnum
 • Verð: 29.900 kr. 
 • Aukanótt: 19.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við gömlu höfnina í miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Marina, vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444 4000.

 

Hægt er að hafa beint samband við hótelin til að bóka tilboðið.

Einnig er hægt að hafa samband við bókunardeild Icelandair hótela í síma 444-4000 eða á reservations@icehotels.is.

Icelandair hótel

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira