Fara í efni
Heim

Gisting & kvöldverður

Til baka í Offers

Icelandair hótel bjóða frábært tilboð á gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti kokksins á völdum hótelum í vetur.

Fullkomið þegar á að skreppa úr bænum og njóta náttúrufegurðar Mývatnssveitar eða iðandi mannlífs miðborgar Reykjavíkur.

Tilboðið er í boði frá 1. október 2019 til 30. apríl 2020. (að undanskildum 24., 25. og 31. desember og 1. janúar 2020)

*Hægt er að afbóka 48 klst fyrir komu. Að öðrum kosti er tekið afbókunargjald sem nemur verði einnar nætur.


ICELANDAIR HÓTEL AKUREYRI

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "að hætti kokksins" á Aurora Restaurant*
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Göngufjarlægð í öll helstu kennileiti Akureyrar

Til að bóka á Akureyri, vinsamlegast sendið tölvupóst á akureyri@icehotels.is eða hringið í síma 518 1000.

*Alla föstudaga og laugardaga frá 23. nóvember til 14. desember eru jólahlaðborð í gangi á Icelandair hótel Akureyri og því ekki þriggja rétta kvöldverður í boði.
Við bjóðum því þann valkost að gestir greiði aukalega 5.000 kr. við upphaflegt tilboðsverð og njóti jólahlaðborðsins.
Gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo kostar því 29.900 kr.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL MÝVATN

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice" á Mylla Restaurant*
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Öll náttúrufegurð Mývatnssveitar í kringum hótelið
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn á sérkjörum fyrir hótelgesti

Til að bóka á Mývatni, vinsamlegast sendið tölvupóst á myvatn@icehotels.is eða hringið í síma 594 2000.

*Alla laugardaga frá 23. nóvember til 14. desember eru jólahlaðborð í gangi á Icelandair hótel Mývatni og því ekki þriggja rétta kvöldverður í boði.
Við bjóðum því þann valkost að gestir greiði aukalega 10.100 kr. við upphaflegt tilboðsverð og njóti jólahlaðborðsins.
Gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo kostar því 35.000 kr.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL HÉRAÐ

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice" *
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Náttúrufegurð austurlands allt í kring

Til að bóka á Héraði, vinsamlegast sendið tölvupóst á herad@icehotels.is eða hringið í síma 471 1500.

*Alla föstudaga og laugardaga frá 15. nóvember til 14. desember eru jólahlaðborð í gangi á Icelandair hótel Héraði og því ekki þriggja rétta kvöldverður í boði.
Við bjóðum því þann valkost að gestir greiði aukalega 10.100 kr. við upphaflegt tilboðsverð og njóti jólahlaðborðsins.
Gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo kostar því 35.000 kr.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Kvöldverðarhlaðborð á Satt Restaurant*
 • Verð: 26.900 kr. 
 • Aukanótt: 16.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við rætur Öskjuhlíðar
 • Göngufjarlægð við miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Natura, vinsamlegast hringið í síma 444 4570. Allar upplýsingar eru einnig veittar í gegnum netfangið reservations@icehotels.is.

*Alla föstudaga og laugardaga frá 29. nóvember til 14. desember eru jólahlaðborð í gangi á Icelandair hótel Reykjavík Natura og því ekki heðfbundið kvöldverðarhlaðborð í boði.
Við bjóðum því þann valkost að gestir greiði aukalega 8.940 kr. við upphaflegt tilboðsverð og njóti jólahlaðborðsins.
Gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði fyrir tvo kostar því 35.840 kr.

Kaupa sem gjafabréf

 


ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK MARINA

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Slippbarnum*
 • Verð: 29.900 kr. 
 • Aukanótt: 19.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við gömlu höfnina í miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Marina, vinsamlegast hringið í síma 444 4570. Allar upplýsingar eru einnig veittar í gegnum netfangið reservations@icehotels.is.

*Dagana 22. nóvember til 23. desember eru einnig jólaseðlar í boði á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina.
Við bjóðum því þann valkost að gestir greiði aukalega 6.000 kr. við upphaflegt tilboðsverð og njóti sérstaks jólaseðils.
Gisting ásamt morgunverði og jólakvöldverðarseðli fyrir tvo myndi því kosta 35.900 kr.
Upprunalegt tilboð verður einnig í boði á þessum tíma.

Kaupa sem gjafabréf

 

Hótel

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Icelandair hótel Reykjavík Marina
Icelandair hótel Akureyri
Icelandair hótel Mývatn
Icelandair hótel Hérað

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnóttin á Icelandair hótel Akureyri

Sérsniðin tilboð fyrir brúðhjónin á Icelandair hótel Akureyri.  Frábær endir á dásamlegum degi.  Hægt er að velja um standard herbergi, deluxe herbergi eða svítu.

Bókaðu á heimasíðu okkar

Norðurljósatilboð á landsbyggð

 • Gistu á Icelandair hótel Akureyri. Verð frá 11.500 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Mývatni. Verð frá 13.900 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Héraði. Verð frá 11.500 kr.
Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Notaleg og nærandi dvöl

 • Gisting í "Superior" herbergi
 • Aðgangur að Natura Spa
 • Brunch hlaðborð í stað morgunverðar