Fara í efni
Heim

Kvöldverður og kokteill á Reykjavík Marina

Til baka í tilboð

Kvöldverður og kokteill á Reykjavík Marina

Innifalið í tilboðinu er tveggja rétta kvöldverður að hætti kokksins fyrir hvern gest og sérstakur kokteill af kokteillista Slippbarsins.

Innifalið

 • Tveggja rétta kvölverður á Slippbarnum 
 • Kokteill af Slippbarnum 
 • Frítt internet 
 • Í boði fyrir allar herbergjategundir 

Skilmálar

 • Lágmarksdvöl 2 nætur eða lengur
 • Hægt að afbóka 24 stundum fyrir komu
 • Í boði fyrir allar herbergjategundir 
 • Innifelur ekki morgunverð - hægt að bæta við tilboð

Hótel

Icelandair hótel Reykjavík Marina

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting & kvöldverður

Njóttu þess að slappa af í fallegri náttúru eða iðandi mannlífi á völdum eignum Icelandair hótela í vetur. Verð: 24.900 kr.

Bókaðu á heimasíðu okkar

Norðurljósatilboð á landsbyggð

 • Gistu á Icelandair hótel Akureyri. Verð frá 11.500 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Mývatni. Verð frá 13.900 kr.
 • Gistu á Icelandair hótel Héraði. Verð frá 11.500 kr.

Vetrartilboð á Reykjavík Marina

 • Innifalinn morgunverður
 • Innifalinn Social Hour
 • 22% afsláttur af gistingu
 • Lágmark þrjár nætur