Fara í efni
Heim

Bragð af útlöndum innanlands

Við bjóðum gestum okkar upp á bragð af útlöndum innanlands í haust.

Við færum þér útlöndin heim í formi dýrindis dekurs, matar og drykkjar. Mögnuð Miðjarðarhafsáhrif við Mývatn,  ómótstæðilega ítalska rétti á Egilsstöðum og alvöru  ameríska veislu á  Akureyri. 

Ómótstæðilega Ítalía á Egilsstöðum

Njóttu þess á Héraði sem freistar bragðlaukana á Ítalíu, paradís matgæðinga.
Nauta carpaccio, kjúklingur Milanese og Tiramisu - Taktu mig upp...það verður ekki ítalskara. Benvenuto!
Gisting á Icelandair Hótel Héraði ásamt morgunverði og þriggja rétta ítölskum sérmatseðli fyrir tvo.
Verð 29.700 kr. 

Hægt er að bóka sig eingöngu í ómótstæðilega ítalska seðilinn á Icelandair hótel Héraði í síma 471 1500
Verð: 6900 kr. á mann

Alvöru amerísk veisla á Akureyri

Við svissum úr norðlenskum hreim yfir í amerískan í haust og bjóðum til hátíðarmáltíðar að heimsborgarhætti með risarækjum, steik og pekan brownie. Þvílík veisla. Njóttu höfuðborgar Norðurlands með okkur og bættu smá bragði af útlöndum í dvölina.
Gisting á Icelandair hótel Akureyri ásamt morgunverði og þriggja rétta amerískum sérmatseðli fyrir tvo. 
Verð 29.700 kr.

Hægt er að bóka sig eingöngu í alvöru ameríska veislu á Aurora restaurant í síma 518 1000
Verð: 6900 kr. á mann

Mögnuð Miðjarðarhafsáhrif við Mývatn

Farðu vel með þig við náttúruperluna Mývatn. Komdu í pottinn, kúrðu fyrir framan notanlegan arineldinn og bættu smá miðjarðarhafsbragði við dvölina hjá okkur með Gazpacho, pönnusteiktri bleikju og spænskum óvæntum eftirrétti. Íslensk endurnæring undir erlendum áhrifum á einum fegursta stað jarðar.
Gisting á Icelandair hótel Mývatn ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði með Miðjarðarhafsáhrifum.
Verð 29.700 kr.

Hægt er að bóka sig eingöngu í Miðjarðarhafs matseðil Myllu restuarant í síma 594 2000
Verð: 6900 kr. á mann

Bókunartímabil tilboðs er 15. september til og með 31. október.*

* Icelandair hótel Mývatn lokar tímabundið frá og með 27. september og fram á vorið 2021.

Bóka núna - borga við komu

Hægt er að afbóka tilboðið með minnst 48 klst. fyrirvara.
Fyrir allar nánari upplýsingar hafið samband við bókunardeild á reservations@icehotels.is eða í síma 444-4570.

Fleiri tilboð

Gisting og kvöldverður

Villibráðarkvöld á Hamri

 • Ógleymanleg villibráðarveisla
 • Verð: 11.900,- á mann
 • Með gistingu og morgunverði: 19.950,- á mann
 • Laugardagskvöldið 3. október

Rólegheit á Reykjavík Natura

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverður eða bröns á Satt Restaurant 
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Drykkur á Satt Bar

Hausttilboð Icelandair hótela

 • Morgunverður innifalinn
 • Frá 15.900 kr. á landsbyggð
 • Frá 17.900 kr. í Reykjavík
 • 600 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverja nótt

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • 2 rétta kvöldverður á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð: 29.500 (14.750 á mann)