Fara í efni
Heim

Betri dvöl í sumar

Njótum þess að ferðast innanlands í sumar

Ferðasumarið er að byrja. Bókaðu betri dvöl á Icelandair hótelum kringum landið.

Icelandair hótel Akureyri, Mývatn, Hérað, Hamar og Flúðir

BÓKA NÚNA

Gæða morgunverður innifalinn

Að fá staðgóðan morgunverð er mikilvægt fyrir fólk á ferð og flugi. 
á Icelandair hótelunum er í boði er hlaðborð með nýbökuðu brauði, áleggi, grautum ásamt vöfflustöð. Þar að auki geta gestir valið af seðli ýmsa heita morgunverðarrétti.

Allir ættu því að geta farið saddir og sælir út í ævintýri dagsins.

Á Eddu hótelum er boðið upp á létt morgunverðarhlaðborð.

Láttu fara vel um fjölskylduna

Við bjóðum fjölskyldur velkomnar að gista hjá okkur á betri kjörum.
Hægt er að uppfæra í fjölskylduherbergi gegn vægu gjaldi. Einnig er hægt að velja herbergjatýpu sem er með uppábúið sófarúm eða bedda sem hentar fyrir barn eða ungling.

Vinsamlegast athugið að takmarkað magn er af fjölskylduherbergjum og aukarúmum og gildir reglan fyrstur bókar - fyrstur fær.

Uppfærslu í fjölskylduherbergi og herbergi með aukarúmi er hægt að framkvæma í bókunarvél.

Lendirðu í vandræðum er velkomið að hringja í bókunardeild í síma 444-4570.

Hrein upplifun

Icelandair hótel hafa ávallt lagt lykiláherslu á fyrsta flokks hreinlæti á öllum okkar hótelum og veitingastöðum. Kórónaveiran er og verður óboðinn gestur í húsakynnum okkar, og til að fyrirbyggja að hún tékki sig inn þá fylgja allir okkar starfsmenn nýjum stöðlum í þrifum og umgengni við gesti. Lesa nánar.

 

Sundlaug Akureyrar er í stuttu göngufæri frá Icelandair hótelinu á Akureyri

 

Fleiri tilboð

Sumartilboð á Hamri

 • Verð frá 19.900,- fyrir tvo
 • Gisting ásamt morgunverði
 • Hægt að bæta við kvöldverði
 • Sunnudaga til fimmtudaga

Gistináttabréf sumarsins

 • Gildir fyrir tvo fullorðna
 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá: 21.900 kr. nóttin
 • 2, 3, 5 og 8 nætur í boði

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Val um kvöldverð eða brunch á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð frá 26.900 kr.
Morgunverður innifalinn

Gestrisni af gamla skólanum

 • Hótel Edda - Sumar 2021
 • Morgunverður innifalinn
 • Akureyri, Egilsstaðir og Höfn