Fara í efni
Heim

Aðventutilboð á Hilton

Njóttu aðventunnar á Hilton Reykjavík Nordica

Hilton Reykjavík Nordica býður tilboð á gistingu og dýrindis fjögurra rétta jólakvöldverði á VOX Brasserie í desember.

Innifalið í aðventutilboði:

 • Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
 • Fjögurra rétta jólakvöldverður
 • Jólakokteill á VOX Bar
 • Aðgangur í Hilton Reykjavík Spa
 • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00 á brottfarardegi

Verð: 49.900,- fyrir tvo. (24.950,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 34.400,- fyrir einn í eins manns herbergi

Bókunartímabil er 1. des - 29. des 2021. (að undanskyldum 24. desember)
Tilboðið er ekki í gildi á sunnudagskvöldum.

Vinsamlegast tryggið borðabókun á VOX fyrir komu.
Borð er hægt að bóka í Dineout - Smellið hér.

BÓKA TILBOÐ

Jólaseðill VOX

Fjögurra rétta jólakvöldverður að hætti matreiðslumeistara VOX

Lystauki
Vatnsdeig fyllt með foie gras, krækiber og ristaðar valhnetur

Forréttur
Rauðrófa í balsamic gljáa, pekanhnetu pralín, tvíreykt hangikjöt, græn epli og greniolía

Aðalréttur
Dádýrafillet, karamellíserað laukmauk, rauðkál og trönuberjagljái
Borið fram með bökuðum kartöflum með reyktri bechamél sósu
og brasseruðu rósakáli með seljurótar remoulade og beikoni

Eftirréttur
Svartskógar "gateau", súkkulaðimús, kirsch svampkaka, kirsuberjasorbet og brandykex

Athugið að afbóka þarf tilboðið með minnst 24 klst. fyrirvara.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

bg_mynd.jpg
UPPSELT - BIÐLISTAR

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

 • UPPSELT - Biðlistar í gangi
 • Fjórar skíðagönguæfingar
 • Fullt fæði innifalið
 • Tvær nætur ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
brudkaup1bg.jpg

Brúðkaupsnótt á Öldu

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður innifalinn
 • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
 • Miðnætursnarl frá BRASS
jardbod-pakki.jpg

Hvíld í Mývatnssveit

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 • Drykkur á bar hótelsins
 • Frá 32.500 kr. fyrir tvo