Fara í efni
Heim

Aðventa á Akureyri

Komdu norður og njóttu aðventunnar á Akureyri

Icelandair hótel Akureyri býður tilboð á gistingu og dýrindis fimm rétta jólakvöldverð á Aurora Restaurant.

Alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá 19. nóvember býður Aurora Restaurant upp á hátíðlegan jólakvöldverð sem borinn er á borðið.

Innifalið í aðventutilboði:

 • Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
 • Fimm rétta jólakvöldverður
 • Jólalegur fordrykkur
 • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00 á brottfarardegi

Verð: 39.900,- fyrir tvo. (19.950,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 27.300,- fyrir einn í eins manns herbergi
Aukanótt: 15.900,- hvort sem er fyrir einn eða tvo

Uppfærðu í betri herbergjatýpu og gerðu enn meira úr upplifuninni.

 • Uppfærsla í Superior herbergi: +3.000,- per nótt
 • Uppærsla í Deluxe herbergi: +5.000,- per nótt
 • Uppfærsla í Svítu: +10.000,- per nótt

Bókunartímabil er 19. nóv - 20. des 2020.
Jólakvöldverður er í boði fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.

BÓKA NÚNA

Fimm rétta kvöldverður að hætti Friðjóns á Aurora Resturant

Vermir
Reyktónuð villibráðarsúpa með eplum & fennel

Jólaplatti
Jóla kjötskurðarí Aurora, sveitapaté, súrdeigskrisp & brúnað kúmensmjör

Forréttur
Hangikjöts & humar tartaletta, ertur & smjörfroða

Aðalréttur
Sinnepsgljáð svínasíða & grilluð nautalund, stökk pura, kartöflurnar hennar Önnu, brúnkálskrem, gulrætur & jóluð soðsósa

Eftirréttur
Klístruð jólakryddkaka, hvítsúkkulaðimús, vanilluís & hindber

Sérstök vínpörun er einnig í boði og kostar 8.900,- á mann.
Vinsamlegast veljið vínpörun í bókunarferli til að bæta henni við.

Athugið að afbóka þarf tilboðið með minnst 24 klst. fyrirvara.

Kíktu norður og njóttu aðventunnar á Akureyri

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Afslöppun á Akureyri

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Drykkur á Aurora Restaurant

Fundarfriður úti á landi

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Skíðafjör á Akureyri

 • Gisting og morgunverður í þrjár nætur
 • Þriggja rétta kvöldverður
 • Aprés Ski drykkur
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Nestispakki fyrir fjallið