Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Takk Reykjavík!

Með hverju árinu laðar borgin okkar að sér sífellt fleiri erlenda gesti og við hjá Icelandair hótelunum leggjum nótt við dag til að gera heimsóknir þeirra sem ánægjulegastar. En án gestrisni höfuðborgarbúa væri það til lítils.
Okkur finnst Reykvíkingar eiga hrós skilið fyrir höfðinglegar móttökur og fyrir að gæða borgina lífi og þeim einstaka anda sem heillar ferðamenn hvaðanæva að.
Þess vegna langar okkur að bjóða höfuðborgarbúum að upplifa borgina eins og ferðamenn.
Frá 3.-29. apríl munum við í samstarfi við Reykjavíkurborg gefa höfuðborgarbúum kost á að vinna gistingu fyrir tvo með morgunverði á einu af hótelum okkar í borginni ásamt 24 tíma Reykjavík City Card frá Höfuðborgarstofu og sértilboði á veitingastöðunum Geira Smart, Slippbarnum, Satt og VOX.
Skráðu þig hér fyrir neðan og segðu okkur hvaða dag í apríl þig langar helst að vera ferðamaður í eigin borg.
Dregið verður daglega úr hópi umsækjenda fram til 24. mars.

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
SafnreitaskilFlugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000
Fax.: +354 444 4001

info(hjá)icehotels.is