Fara í efni
Heim

Þrettándinn

6. janúar

Þrettándinn er haldin 6.janúar hvert ár og er seinasti dagur jólahátíðarinnar á Íslandi. Hefðin er sú að fólk um land allt fagnar með fjölskyldu og vinum með því að syngja og dansa álfadansa í kringum stóra varðelda, sprengja flugelda og borða hátíðlegan mat.

Nánari upplýsingar um staðsetningu varðelda má nálgast á heimasíðum eða fjölmiðlum.

Fleiri viðburðir í janúar

janúar 25. - febrúar 1.

Myrkir músíkdagar

Tónlistarhátíð sem býður upp á metnaðarfulla dagskrá af samtímatónlist sem veitir birtu í hug áhorfenda í skammdeginu.