Fara í efni
Heim

Iceland Airwaves

nóvember 6.- 9.

Hvar?

Iceland Airwaves er stór tónlistarhátíð sem haldin er að hausti ár hvert í Reykjavík. Ísland hefur skapað sér gott orð innan tónlistarheimsins og margir íslenskir listamenn frægir úti í hinum stóra heimi. Langflestir þeirra koma fram á hátíðinni, ásamt fjölmörgum minna þekktu listafólki. Fjölmargar erlendar hljómsveitir og tónlistarmenn koma einnig fram á hátíðinni sem ár hvert dregur að sér gríðarlegan fjölda ferðamanna til landsins. 

Tryggðu þér gistingu á Reykjavíkur hótelunum okkar.