Fara í efni
Heim

Reykjavík International Games

janúar 24.-26.

Reykjavíkurleikarnir eru fjölgreina afreksíþróttamót sem haldið verður í 13. sinn árið 2020. Keppni stendur yfir frá 24. - 26. janúar og fer að mestu leiti fram í Laugardalnum og nágrenni hans. Margt af besta íþróttafólki landsins tekur þátt ásamt sterkum erlendum gestum víðsvegar að úr heiminum. Glæsileg hátíðardagskrá verður á báðum keppnishelgum. Spennandi „off venue“ viðburðir þar sem almenningur getur tekið þátt er nýung sem allir ættu að kynna sér.

Skoða nánar