Fara í efni
Heim

Menningarnótt

22. ágúst

Hvar?

Menningarnótt er stærsta hátíð landsins með yfir 100 þúsund gesti árlega. Á Menningarnótt er haldið upp á afmæli Reykjavíkurborgar og borgarbúar sem aðrir skemmta sér saman í fjölbreyttri dagskrá víða um borgina, hvort sem er á torgum, í bakgörðum, söfnum, veitingahúsum eða heimahúsum. Menningarviðburðir eru í hávegum hafðir, listaflóran blómstrar og hinir ýmsu viðburðir í boði sem henta allri fjölskyldunni að kostnaðarlausu.